Fyrsti hópurinn sem var útskrifaður af Reykjalundi á enn eftir að ná sér Birgir Olgeirsson skrifar 27. janúar 2021 20:17 Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Vísir/Arnar Fyrsti hópurinn hefur verið útskrifaður úr sex vikna meðferð á Reykjalundi en á enn eftir að ná sér að fullu. Þrjátíu manns eru nú til meðferðar á Reykjalundi við langvarandi einkennum Covid en 25 voru nýverið útskrifaðir úr slíkri meðferð. Flestir sem leita til Reykjalundar vegna eftirkasta Covid eru á aldrinum fjörutíu til sextíu ára, sá elsti er um áttrætt en sá yngsti um þrítugt. „Fólki líður illa, það er þreytt, er með mæði, verki, ýmis einkenni. Margir tala um heilaþoku, mikla örmögnun og rauði þráðurinn þar er bara minnkuð starfsgeta,“ segir Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Heilaþokan lýsir sér þannig að fólki þrýtur þrek til að hugsa eða starfa eins og það er vant. Flestir sem koma til Reykjalundar hafa verið frá vinnu í að minnsta kosti þrjá mánuði. Þrjátíu manns eru nú til meðferðar á Reykjalundi vegna eftirkasta Covid-19.Vísir/Arnar „Hluti af þessu er að margir hafa mjög mikið óþol fyrir áreynslu og það tekur tíma. Ef þeir reyna mjög mikið á sig geta þeir verið algjörlega örmagna allan daginn á eftir. Þannig að þetta geta verið mjög dramatísk einkenni sem fólk upplifir,“ segir Stefán. Stefán segir eftirköstin ekki í neinu samhengi við upphaflegu veikindin. Sumir hafi verið með mjög lítil einkenni í upphafi en glíma við alvarleg langvinn eftirköst. „Það er vel þekkt að margar veirusýkingar geta haft svipuð einkenni og langvarandi þreytu og erfiðleikaeinkenni, sem eru vel þekkt. Covid virðist vera nokkuð öðruvísi að þessu leyti og vera erfiðara en margar aðrar veirusýkingar.“ Meðferðin á Reykjalundi tekur sex vikur þar sem fólk nær ekki fullum bata, heldur öðlast færni til að takast á við einkennin. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Núna erum við að ljúka mjög erfiðri lotu“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að það sem standi upp úr fyrir honum í baráttunni við kórónuveiruna síðasta árið sé samstaða þjóðarinnar. 15. janúar 2021 08:20 100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. 23. desember 2020 20:07 Áhyggjuefni að færri fari í sýnatöku Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fulla ástæðu til að gleðjast yfir þeim árangri sem hefur náðst í baráttunni við kórónuveiruna í þessari þriðju bylgju faraldursins. Enginn smit greindust innanlands í gær, en hátt í sjö hundruð fóru í sýnatöku. 22. janúar 2021 21:35 Dæmi um að fólk sé óvinnufært vegna síþreytu eftir kórónuveirusmit Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Dæmi eru um að fólk sé óvinnufært vegna þreytu og vísbendingar eru um að veiran geti valdið ólæknandi sjúkdómnum síþreytu. 5. september 2020 20:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Þrjátíu manns eru nú til meðferðar á Reykjalundi við langvarandi einkennum Covid en 25 voru nýverið útskrifaðir úr slíkri meðferð. Flestir sem leita til Reykjalundar vegna eftirkasta Covid eru á aldrinum fjörutíu til sextíu ára, sá elsti er um áttrætt en sá yngsti um þrítugt. „Fólki líður illa, það er þreytt, er með mæði, verki, ýmis einkenni. Margir tala um heilaþoku, mikla örmögnun og rauði þráðurinn þar er bara minnkuð starfsgeta,“ segir Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Heilaþokan lýsir sér þannig að fólki þrýtur þrek til að hugsa eða starfa eins og það er vant. Flestir sem koma til Reykjalundar hafa verið frá vinnu í að minnsta kosti þrjá mánuði. Þrjátíu manns eru nú til meðferðar á Reykjalundi vegna eftirkasta Covid-19.Vísir/Arnar „Hluti af þessu er að margir hafa mjög mikið óþol fyrir áreynslu og það tekur tíma. Ef þeir reyna mjög mikið á sig geta þeir verið algjörlega örmagna allan daginn á eftir. Þannig að þetta geta verið mjög dramatísk einkenni sem fólk upplifir,“ segir Stefán. Stefán segir eftirköstin ekki í neinu samhengi við upphaflegu veikindin. Sumir hafi verið með mjög lítil einkenni í upphafi en glíma við alvarleg langvinn eftirköst. „Það er vel þekkt að margar veirusýkingar geta haft svipuð einkenni og langvarandi þreytu og erfiðleikaeinkenni, sem eru vel þekkt. Covid virðist vera nokkuð öðruvísi að þessu leyti og vera erfiðara en margar aðrar veirusýkingar.“ Meðferðin á Reykjalundi tekur sex vikur þar sem fólk nær ekki fullum bata, heldur öðlast færni til að takast á við einkennin.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Núna erum við að ljúka mjög erfiðri lotu“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að það sem standi upp úr fyrir honum í baráttunni við kórónuveiruna síðasta árið sé samstaða þjóðarinnar. 15. janúar 2021 08:20 100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. 23. desember 2020 20:07 Áhyggjuefni að færri fari í sýnatöku Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fulla ástæðu til að gleðjast yfir þeim árangri sem hefur náðst í baráttunni við kórónuveiruna í þessari þriðju bylgju faraldursins. Enginn smit greindust innanlands í gær, en hátt í sjö hundruð fóru í sýnatöku. 22. janúar 2021 21:35 Dæmi um að fólk sé óvinnufært vegna síþreytu eftir kórónuveirusmit Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Dæmi eru um að fólk sé óvinnufært vegna þreytu og vísbendingar eru um að veiran geti valdið ólæknandi sjúkdómnum síþreytu. 5. september 2020 20:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
„Núna erum við að ljúka mjög erfiðri lotu“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að það sem standi upp úr fyrir honum í baráttunni við kórónuveiruna síðasta árið sé samstaða þjóðarinnar. 15. janúar 2021 08:20
100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. 23. desember 2020 20:07
Áhyggjuefni að færri fari í sýnatöku Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fulla ástæðu til að gleðjast yfir þeim árangri sem hefur náðst í baráttunni við kórónuveiruna í þessari þriðju bylgju faraldursins. Enginn smit greindust innanlands í gær, en hátt í sjö hundruð fóru í sýnatöku. 22. janúar 2021 21:35
Dæmi um að fólk sé óvinnufært vegna síþreytu eftir kórónuveirusmit Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Dæmi eru um að fólk sé óvinnufært vegna þreytu og vísbendingar eru um að veiran geti valdið ólæknandi sjúkdómnum síþreytu. 5. september 2020 20:30