Björn elti mann á skíðum Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2021 14:24 Hvergi í Evrópu eru fleiri brúnbirnir en í Rúmeníu. Vísir/Getty Rúmenskur maður þurfti að taka á honum stóra sínum um síðustu helgi þegar björn elti hann á harðaspretti þegar maðurinn var að renna sér á skíðum. Aðrir skíðagestir öskruðu á manninn og sögðu honum að fara hraðar yfir. Myndbönd af vettvangi sýna hvernig björninn hljóp á eftir manninum. Þetta gerðist í bænum Predeal í Transilvaníu. Honum tókst þó á endanum að stinga björninn af, eftir að hann kastaði bakpoka sínum frá sér. Björninn staðnæmdist til að skoða bakpokann, samkvæmt frétt héraðsmiðilsins Ziarul de Iasi. Björninn mun svo hafa verið rekinn á brott af mönnum á snjósleðum. Þá stóð til að leita að birninum og flytja hann á öruggari stað, ef svo þyrfti. Árið 2019 fjölgaði árásum brúnbjarna á menn töluvert og var talið að fjöldi þeirra væri orðinn of mikill. Þá var talið að um sex þúsund birnir væru í Rúmeníu og að þeir væru hvergi fleiri í Evrópu. Hér má sjá sjónvarpsfrétt frá Rúmeníu og myndbönd af atvikinu. CHILLING CHASE: A bear chased a skier downhill at a mountain resort in Romania. The skier was finally able to get to safety by throwing a backpack on the ground to distract it, while rescuers on a snowmobile scared it away. https://t.co/Wna14XmTyF pic.twitter.com/aKj3uo5Wxb— ABC News (@ABC) January 28, 2021 Rúmenía Dýr Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Myndbönd af vettvangi sýna hvernig björninn hljóp á eftir manninum. Þetta gerðist í bænum Predeal í Transilvaníu. Honum tókst þó á endanum að stinga björninn af, eftir að hann kastaði bakpoka sínum frá sér. Björninn staðnæmdist til að skoða bakpokann, samkvæmt frétt héraðsmiðilsins Ziarul de Iasi. Björninn mun svo hafa verið rekinn á brott af mönnum á snjósleðum. Þá stóð til að leita að birninum og flytja hann á öruggari stað, ef svo þyrfti. Árið 2019 fjölgaði árásum brúnbjarna á menn töluvert og var talið að fjöldi þeirra væri orðinn of mikill. Þá var talið að um sex þúsund birnir væru í Rúmeníu og að þeir væru hvergi fleiri í Evrópu. Hér má sjá sjónvarpsfrétt frá Rúmeníu og myndbönd af atvikinu. CHILLING CHASE: A bear chased a skier downhill at a mountain resort in Romania. The skier was finally able to get to safety by throwing a backpack on the ground to distract it, while rescuers on a snowmobile scared it away. https://t.co/Wna14XmTyF pic.twitter.com/aKj3uo5Wxb— ABC News (@ABC) January 28, 2021
Rúmenía Dýr Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira