Gætu spilað EM í fjórum borgum í stað tólf Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 11:01 Harry Kane og félagar gætu spilað á heimavelli komast þeir í undanúrslitin á EM í sumar. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI UEFA gæti fækkað borgunum sem eiga að halda Evrópumótið í fótbolta í sumar úr tólf í fjórum. Daily Mail greinir frá þessu á vef sínum en UEFA gæti neyðst til þess vegna stöðunnar á kórónuveirufaraldrinum. Mótið átti upphaflega að fara fram síðasta sumar en var frestað um eitt ár vegna faraldursins. Nú gæti löndunum verið fækkað úr tólf í fjórum en England, Portúgal, Þýskaland og Rússland eru taldir líklegir staðir. Aleksander Ceferin forseti UEFA hefur hins vegar enn áhuga á að halda EM í borgunum tólf en þetta sagði hann eftir fund í dag. Ekki er talið að nánari ákvörðun um málið verði tekin fyrr en í fyrsta lagi í apríl. Hann sagði hins vegar að UEFA þyrfti að vera tilbúið að hliðra til ef svo bæri undir. Allar tólf þjóðirnar segjast enn tilbúnar að halda mótið en stjórnvöld í einhverjum af löndunum tólf gætu stigið niður fæti er mótið nálgast. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn á að fara fram á Englandi og staða Englands hvað varðar bóluefni er sagt hjálpa Englendingum að geta tekist á við undanúrslitaleikina tvo og úrslitaleikinn. Mótið fer fram 11. júní til 11. júlí. UEFA could stage Euros in four countries if Covid rules scupper plan to host in 12 | @MattHughesDM https://t.co/7QN8qouKiy— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021 EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Sport „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Fótbolti Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Drengjalandsliðin náðu ekki inn á lokamótin Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Héldu hreinu gegn toppliðinu Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Sjá meira
Mótið átti upphaflega að fara fram síðasta sumar en var frestað um eitt ár vegna faraldursins. Nú gæti löndunum verið fækkað úr tólf í fjórum en England, Portúgal, Þýskaland og Rússland eru taldir líklegir staðir. Aleksander Ceferin forseti UEFA hefur hins vegar enn áhuga á að halda EM í borgunum tólf en þetta sagði hann eftir fund í dag. Ekki er talið að nánari ákvörðun um málið verði tekin fyrr en í fyrsta lagi í apríl. Hann sagði hins vegar að UEFA þyrfti að vera tilbúið að hliðra til ef svo bæri undir. Allar tólf þjóðirnar segjast enn tilbúnar að halda mótið en stjórnvöld í einhverjum af löndunum tólf gætu stigið niður fæti er mótið nálgast. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn á að fara fram á Englandi og staða Englands hvað varðar bóluefni er sagt hjálpa Englendingum að geta tekist á við undanúrslitaleikina tvo og úrslitaleikinn. Mótið fer fram 11. júní til 11. júlí. UEFA could stage Euros in four countries if Covid rules scupper plan to host in 12 | @MattHughesDM https://t.co/7QN8qouKiy— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Sport „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Fótbolti Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Tvær ólíkar íþróttir heima og úti: „Viljum vera aggressívari og taka meiri sénsa“ „Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Leiðin á HM hefst vel hjá Norðmönnum Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni leikinn gegn Kósovó „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Drengjalandsliðin náðu ekki inn á lokamótin Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Héldu hreinu gegn toppliðinu Svekktur með sitt hlutskipti en gengur í takt með hópnum Sjá meira