Þakka Kjartani fyrir: „Verður alltaf í okkar gulu hjörtum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 09:01 Kjartan Henry í baráttunni á leiktíðinni gegn Bröndby. Nú er hann á heimleið. Ulrik Pedersen/Getty Kjartan Henry Finnbogason er án félags eftir að framherjinn og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens komust að samkomulagi um að rifta samningnum. Stuðningsmenn Horsens þökkuðu Kjartani fyrir hans framlag. Kjartan er á leið vegna persónulegra ástæðna sagði í yfirlýsingu Horsens. Hann lék með félaginu 2014 til 2018 og svo á nýjan leik frá október síðastliðnum og nú til janúar. Nú heldur hann hins vegar heim á leið. Í umræðuþræði bold.dk er Kjartani þakkað fyrir sitt framlag til félagsins og ljóst er að Kjartan er goðsögn hjá félaginu. „Kjartan, þú munt alltaf vera í okkar gulu hjörtum. Gangi þér vel víkingur,“ skrifaði einn. „Gangi þér vel Kjartan. Við munum aldrei gleyma því hvað þú gerðir fyrir okkur,“ skrifaði annar en mörg falleg ummæli má finna um Kjartan undir fréttinni. Einhverjir eru þó ósáttir við þetta samkomulag og segja þetta síðasta naglann í kistu Horsens sem er í mikilli fallbaráttu í dönsku úrvalsdeildinni. Það eru ekki bara stuðningsmenn Horsens sem eru ánægðir með veru Kjartans í Danmörku. Hann skoraði tvö mörk gegn Bröndby 18. maí 2018 sem varð til þess að Bröndby missti af titlinum og Midtjylland vann hann. Fyrir það varð hann goðsögn hjá fleiri félögum enda Bröndby liðið ekki á vinsældalista allra í Danmörku. „Já, ég segi líka takk fyrir mörkin þín tvö gegn Bröndby,“ skrifaði Sgaj og Acebone bætir við: „Einnig þakkir til Midtjylland goðsagnirnar frá mér.“ Danski boltinn Tengdar fréttir Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21. desember 2020 21:31 Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Kjartani Stuðningsmenn FCK elska Kjartan Henry Finnbogason eftir að hann gerði út um titilvonir erkióvinina í Bröndby tímabilið 2017/2018. 6. desember 2020 17:17 Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4. desember 2020 07:00 „Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4. desember 2020 11:30 Rekinn á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn Kjartan Henry Finnbogason fékk reisupassann frá danska úrvalsdeildarfélaginu Vejle á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn. 7. desember 2020 07:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Kjartan er á leið vegna persónulegra ástæðna sagði í yfirlýsingu Horsens. Hann lék með félaginu 2014 til 2018 og svo á nýjan leik frá október síðastliðnum og nú til janúar. Nú heldur hann hins vegar heim á leið. Í umræðuþræði bold.dk er Kjartani þakkað fyrir sitt framlag til félagsins og ljóst er að Kjartan er goðsögn hjá félaginu. „Kjartan, þú munt alltaf vera í okkar gulu hjörtum. Gangi þér vel víkingur,“ skrifaði einn. „Gangi þér vel Kjartan. Við munum aldrei gleyma því hvað þú gerðir fyrir okkur,“ skrifaði annar en mörg falleg ummæli má finna um Kjartan undir fréttinni. Einhverjir eru þó ósáttir við þetta samkomulag og segja þetta síðasta naglann í kistu Horsens sem er í mikilli fallbaráttu í dönsku úrvalsdeildinni. Það eru ekki bara stuðningsmenn Horsens sem eru ánægðir með veru Kjartans í Danmörku. Hann skoraði tvö mörk gegn Bröndby 18. maí 2018 sem varð til þess að Bröndby missti af titlinum og Midtjylland vann hann. Fyrir það varð hann goðsögn hjá fleiri félögum enda Bröndby liðið ekki á vinsældalista allra í Danmörku. „Já, ég segi líka takk fyrir mörkin þín tvö gegn Bröndby,“ skrifaði Sgaj og Acebone bætir við: „Einnig þakkir til Midtjylland goðsagnirnar frá mér.“
Danski boltinn Tengdar fréttir Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21. desember 2020 21:31 Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Kjartani Stuðningsmenn FCK elska Kjartan Henry Finnbogason eftir að hann gerði út um titilvonir erkióvinina í Bröndby tímabilið 2017/2018. 6. desember 2020 17:17 Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4. desember 2020 07:00 „Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4. desember 2020 11:30 Rekinn á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn Kjartan Henry Finnbogason fékk reisupassann frá danska úrvalsdeildarfélaginu Vejle á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn. 7. desember 2020 07:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Kjartan ekki hrifinn af myndbandsdómgæslu: Hægir á leiknum og of mikið af vafaatriðum Kjartan Henry Finnbogason, framherji AC Horsens í dönsku úrvalsdeildinni er ekki beint aðdáandi myndbandsdómgæslu eða VAR. 21. desember 2020 21:31
Stuðningsmenn FCK tóku vel á móti Kjartani Stuðningsmenn FCK elska Kjartan Henry Finnbogason eftir að hann gerði út um titilvonir erkióvinina í Bröndby tímabilið 2017/2018. 6. desember 2020 17:17
Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4. desember 2020 07:00
„Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4. desember 2020 11:30
Rekinn á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn Kjartan Henry Finnbogason fékk reisupassann frá danska úrvalsdeildarfélaginu Vejle á fundi fyrir framan allan leikmannahópinn. 7. desember 2020 07:00