Meira en þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. febrúar 2021 06:45 Hundruð mótmælenda komu saman í Moskvu í gær til að mótmæla dómnum yfir Navalní. Getty/Sefa Karacan Nærri 1400 manns voru handteknir í Rússlandi í gær eftir mótmæli í kjölfar fangelsisdóms yfir stjórnarandstæðingnum Alexei Navalní. Líkt og um helgina kom til átaka á milli mótmælenda og lögreglu. Þannig sýna myndskeið sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum hvernig lögregla lemur á mótmælendum með kylfum. Navalní var dæmdur í þriggja og hálfs árs langt fangelsi í gær eftir að hafa rofið skilorð en þar sem hann hefur verið í stofufangelsi í eitt ár mun hann sitja inni í tvö og hálft. Navalní sneri aftur til Rússlands frá Þýskalandi í janúar eftir að eitrað var fyrir honum í ágúst með taugaeitri. Hann heldur því fram að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, hafi fyrirskipað eitrunina en rússnesk stjórnvöld hafa neitað fyrir allar slíkar ásakanir. Evrópusambandið, Bandaríkin og Bretland hafa öll fordæmt dóminn yfir Navalní og krafist þess að hann verði látinn laus. Það hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, einnig gert. Hundruð mótmælenda komu saman í höfuðborginni Moskvu eftir að dómurinn var kveðinn upp. Ekki leið á löngu þar til ofbeldi braust út og lögregla hóf að berja á mótmælendum og handtaka þá. Rússnesku mannréttindasamtökin OVD-Info segja að 1116 manns hafi verið handtekin í Moskvu í gær og 246 í Sankti Pétursborg, næststærstu borg landsins. Þá hafi fimmtán aðrir verið handteknir í smærri borgum. Rússland Eitrað fyrir Alexei Navalní Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Þannig sýna myndskeið sem deilt hefur verið á samfélagsmiðlum hvernig lögregla lemur á mótmælendum með kylfum. Navalní var dæmdur í þriggja og hálfs árs langt fangelsi í gær eftir að hafa rofið skilorð en þar sem hann hefur verið í stofufangelsi í eitt ár mun hann sitja inni í tvö og hálft. Navalní sneri aftur til Rússlands frá Þýskalandi í janúar eftir að eitrað var fyrir honum í ágúst með taugaeitri. Hann heldur því fram að Vladimir Pútín, Rússlandsforseti, hafi fyrirskipað eitrunina en rússnesk stjórnvöld hafa neitað fyrir allar slíkar ásakanir. Evrópusambandið, Bandaríkin og Bretland hafa öll fordæmt dóminn yfir Navalní og krafist þess að hann verði látinn laus. Það hefur Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, einnig gert. Hundruð mótmælenda komu saman í höfuðborginni Moskvu eftir að dómurinn var kveðinn upp. Ekki leið á löngu þar til ofbeldi braust út og lögregla hóf að berja á mótmælendum og handtaka þá. Rússnesku mannréttindasamtökin OVD-Info segja að 1116 manns hafi verið handtekin í Moskvu í gær og 246 í Sankti Pétursborg, næststærstu borg landsins. Þá hafi fimmtán aðrir verið handteknir í smærri borgum.
Rússland Eitrað fyrir Alexei Navalní Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira