Hefur ákveðið að segja fólki ekki „að fokka sér“ í opinberri umræðu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. febrúar 2021 13:48 Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri Grænna. vísir/Vilhelm „Ég hef ákveðið í ljósi alls þess sem gerst hefur, að setja mér ákveðnar reglur,“ sagði Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri Grænna, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í dag. Þar vísaði hann í skotárásir á bíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka og vísaði í sambærileg mál í nágrannalöndum. „Ég hef ákveðið að haga orðum mínum ekki þannig að ég saki samþingfólk mitt um ofbeldi, sem ákveður eina leið umfram aðra við afgreiðslu þingmála, saka ekki um landráð; þau sem hafa aðrar skoðanir en ég hef, kalla þau ekki illum nöfnum eða saka um mannvonsku, segja fólki ekki að fokka sér í opinberri umræðu, reyna ekki að nota niðrandi og smættandi merkimiða,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn sagðist í vikunni hafa setið fund þingmannanefndar Eystrasaltsráðsins þar sem svipuð mál í Svíðþjóð voru til umfjöllunar. „Þar er staðan sú að einn af hverjum þremur stjórnmálamönnum hefur orðið fyrir áreiti, hótunum, ofbeldi og ákveðið að tala ekki um einstaka mál af ótta við þetta allt saman. Þar er staðan sú að fjórir af hverjum tíu blaðamönnum hafa forðast að fjalla um ákveðin málefni vegna hótana. Þetta er grafalvarleg staða sem við búum við alls staðar í heiminum.“ Hann hvatti þingmenn og aðra sem koma að stjórnmálum til árvekni. „Við þurfum að taka saman höndum um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að sporna gegn þessu.“ Alþingi Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira
Þar vísaði hann í skotárásir á bíl borgarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka og vísaði í sambærileg mál í nágrannalöndum. „Ég hef ákveðið að haga orðum mínum ekki þannig að ég saki samþingfólk mitt um ofbeldi, sem ákveður eina leið umfram aðra við afgreiðslu þingmála, saka ekki um landráð; þau sem hafa aðrar skoðanir en ég hef, kalla þau ekki illum nöfnum eða saka um mannvonsku, segja fólki ekki að fokka sér í opinberri umræðu, reyna ekki að nota niðrandi og smættandi merkimiða,“ sagði Kolbeinn. Kolbeinn sagðist í vikunni hafa setið fund þingmannanefndar Eystrasaltsráðsins þar sem svipuð mál í Svíðþjóð voru til umfjöllunar. „Þar er staðan sú að einn af hverjum þremur stjórnmálamönnum hefur orðið fyrir áreiti, hótunum, ofbeldi og ákveðið að tala ekki um einstaka mál af ótta við þetta allt saman. Þar er staðan sú að fjórir af hverjum tíu blaðamönnum hafa forðast að fjalla um ákveðin málefni vegna hótana. Þetta er grafalvarleg staða sem við búum við alls staðar í heiminum.“ Hann hvatti þingmenn og aðra sem koma að stjórnmálum til árvekni. „Við þurfum að taka saman höndum um að gera allt sem í okkar valdi stendur til að sporna gegn þessu.“
Alþingi Skotið á bíl borgarstjóra Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bílastæði planað í grænmetisparadís Ísfirðinga Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Sjá meira