Rúnar ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2021 17:00 Rúnar Alex á Molineux leikvanginum í gærkvöldi. Nick Potts/Getty Images Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal sem liðið tilkynnti inn til UEFA í dag. Nokkrar breytingar voru gerðar á 25 manna listanum frá því fyrir áramót. Arsenal komst auðveldlega upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni þar sem Rúnar Alex lék meðal annars fjóra af leikjum liðsins í riðlakeppninni og sýndi þar lipra frammistöðu. Shkodran Mustafi og Sead Kolasinac detta eðlilega út af leikmannalistanum þar sem þeir eru farnir til Schalke og sömuleiðis þeir Sokratis (til Olympiakos) og Mesut Özil (til Fenerbache). Rúnar Alex dettur einnig út af listanum en markvörðurinn Mat Ryan kemur inn í hans stað. Einnig kemur nýi maðurinn, Martin Ødegaard, inn í hópinn og sömu sögu má segja af Gabriel Martinelli sem var meiddur mestmegnis fyrir áramót. Arsenal have announced their 25-man Europa League squad and one player has missed outhttps://t.co/gZFkVmvgjw— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) February 3, 2021 Ásamt Mat Ryan og Bernd Leno þá eru Arsenal með þrjá aðra yngri markverði í hópnum en í reglum UEFA getur Arsenal bara verið með sautján aðkomumenn af leikmönnunum tuttugu og fimm. Líklegt er þó að Rúnar Alex verði í markinu er Arsenal mætir Aston Villa á laugardaginn. Bernd Leno fékk rautt spjald í gær og varð Rúnar fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í úrvalsdeildinni. Mat Ryan er meiddur og líklegt að KR-ingurinn fái tækifæri eftir fína takta gegn Wolves í gær. Another change...🔛 Alex Runarsson↩️ Thomas Partey#WOLARS 🐺 2-1 ⚪️ (73)— Arsenal (@Arsenal) February 2, 2021 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Arsenal komst auðveldlega upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni þar sem Rúnar Alex lék meðal annars fjóra af leikjum liðsins í riðlakeppninni og sýndi þar lipra frammistöðu. Shkodran Mustafi og Sead Kolasinac detta eðlilega út af leikmannalistanum þar sem þeir eru farnir til Schalke og sömuleiðis þeir Sokratis (til Olympiakos) og Mesut Özil (til Fenerbache). Rúnar Alex dettur einnig út af listanum en markvörðurinn Mat Ryan kemur inn í hans stað. Einnig kemur nýi maðurinn, Martin Ødegaard, inn í hópinn og sömu sögu má segja af Gabriel Martinelli sem var meiddur mestmegnis fyrir áramót. Arsenal have announced their 25-man Europa League squad and one player has missed outhttps://t.co/gZFkVmvgjw— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) February 3, 2021 Ásamt Mat Ryan og Bernd Leno þá eru Arsenal með þrjá aðra yngri markverði í hópnum en í reglum UEFA getur Arsenal bara verið með sautján aðkomumenn af leikmönnunum tuttugu og fimm. Líklegt er þó að Rúnar Alex verði í markinu er Arsenal mætir Aston Villa á laugardaginn. Bernd Leno fékk rautt spjald í gær og varð Rúnar fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í úrvalsdeildinni. Mat Ryan er meiddur og líklegt að KR-ingurinn fái tækifæri eftir fína takta gegn Wolves í gær. Another change...🔛 Alex Runarsson↩️ Thomas Partey#WOLARS 🐺 2-1 ⚪️ (73)— Arsenal (@Arsenal) February 2, 2021
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira