Barcelona áfram eftir mikla dramatík og PSG á sigurbraut á ný Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2021 22:31 Börsungar gátu leyft sér að fagna fimm mörkum í kvöld. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Barcelona komst áfram í spænska bikarnum eftir ótrúlegan 5-3 sigur á Granada í spænska bikarnum í kvöld. Á sama tíma komst PSG aftur á sigurbraut í Frakklandi eftir slæmt tap um helgina. Börsungar voru 2-0 undir allt þangað til á 88. mínútu á útivelli gegn Granada í kvöld. Antoine Griezmann minnkaði þá muninn og í uppbótartíma jafnaði Jordi Alba og tryggði framlengingu. Aftur skoraði Griezman í framlengingunni en hann skoraði á 100. mínútu. Heimamenn voru ekki hættir og jöfnuðu úr vítaspyrnu á 103. mínútu en fjórða gerði Frenkie de Jong á 108. mínútu. Jorda Alba skoraði fimmta markið á 113. mínútu og Börsungar komnir í undanúrslitin. WHAT! A! GAME! 🤯 pic.twitter.com/DNTbDW9Ozk— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 3, 2021 PSG vann 3-0 sigur á Nimes í Frakklandi. PSG tapaði fyrir Lorient um helgina en komst aftur á beinu brautina í kvöld. Angel Di Maria kom PSG yfir og Pablo Sarabia skoraði annað markið. 3-0 markið skoraði svo Kylian Mbappe. PSG er sem stendur í þriðja sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með 48 stig. Liðið er þremur stigum á eftir toppliði Lille og stigi á eftir Lyon sem er í öðru sætinu. Nimes er á botni deildarinnar. Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Börsungar voru 2-0 undir allt þangað til á 88. mínútu á útivelli gegn Granada í kvöld. Antoine Griezmann minnkaði þá muninn og í uppbótartíma jafnaði Jordi Alba og tryggði framlengingu. Aftur skoraði Griezman í framlengingunni en hann skoraði á 100. mínútu. Heimamenn voru ekki hættir og jöfnuðu úr vítaspyrnu á 103. mínútu en fjórða gerði Frenkie de Jong á 108. mínútu. Jorda Alba skoraði fimmta markið á 113. mínútu og Börsungar komnir í undanúrslitin. WHAT! A! GAME! 🤯 pic.twitter.com/DNTbDW9Ozk— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 3, 2021 PSG vann 3-0 sigur á Nimes í Frakklandi. PSG tapaði fyrir Lorient um helgina en komst aftur á beinu brautina í kvöld. Angel Di Maria kom PSG yfir og Pablo Sarabia skoraði annað markið. 3-0 markið skoraði svo Kylian Mbappe. PSG er sem stendur í þriðja sæti frönsku úrvalsdeildarinnar með 48 stig. Liðið er þremur stigum á eftir toppliði Lille og stigi á eftir Lyon sem er í öðru sætinu. Nimes er á botni deildarinnar.
Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira