Dæmi um að veist sé að starfsfólki verslana með ofbeldi vegna grímunotkunar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2021 11:55 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, beinir því til almennings að sýna starfsfólki í verslunum kurteisi. Vísir/Vilhelm Dæmi eru um að viðskiptavinir sem ekki hafa verið með grímu í verslunum hafi veist að starfsfólki með ofbeldi þegar þeim hafi verið bent á að setja upp grímuna, en eins og allir ættu að vita er skylda að vera með andlitsgrímu inni í búðum. Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Víðir sagði að eitt af því nýja sem við höfum þurft að venjast í kórónuveirufaraldrinum væri grímunotkunin. Það hafi yfirleitt gengið mjög vel. „Fyrir einhverjum mánuðum síðan ræddum við um grímunotkunina og samskipti fólks við starfsfólk verslana. Þetta virðist hafa gengið mjög vel í langan tíma en svo ber við núna að við erum að fá tilkynningar frá starfsfólki í verslunum og rekstraraðilum að þetta sé aftur að koma upp núna, að starfsfólki þeirra sé sýndmikil óvirðing og ókurteisi og við höfum jafnvel fengið tilkynningar um að það hafi verið veist að starfsfólkinu með ofbeldi,“ sagði Víðir. Hann sagði þetta „alveg ótrúlegt“ og lagði áherslu á að við værum öll í þessu saman. „Starfsfólk í verslunum er bara að hjálpa okkur í þessari baráttu. Ekki vera þessi týpa sem er með leiðindi og ókurteisi við starfsfólkið í búðunum. Notum bara grímurnar og gerum þetta saman,“ sagði Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Verslun Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Þetta kom fram í máli Víðis Reynissonar, yfirlögregluþjóns hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Víðir sagði að eitt af því nýja sem við höfum þurft að venjast í kórónuveirufaraldrinum væri grímunotkunin. Það hafi yfirleitt gengið mjög vel. „Fyrir einhverjum mánuðum síðan ræddum við um grímunotkunina og samskipti fólks við starfsfólk verslana. Þetta virðist hafa gengið mjög vel í langan tíma en svo ber við núna að við erum að fá tilkynningar frá starfsfólki í verslunum og rekstraraðilum að þetta sé aftur að koma upp núna, að starfsfólki þeirra sé sýndmikil óvirðing og ókurteisi og við höfum jafnvel fengið tilkynningar um að það hafi verið veist að starfsfólkinu með ofbeldi,“ sagði Víðir. Hann sagði þetta „alveg ótrúlegt“ og lagði áherslu á að við værum öll í þessu saman. „Starfsfólk í verslunum er bara að hjálpa okkur í þessari baráttu. Ekki vera þessi týpa sem er með leiðindi og ókurteisi við starfsfólkið í búðunum. Notum bara grímurnar og gerum þetta saman,“ sagði Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Verslun Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira