Mat sóttvarnalæknis að ráðast megi í vægar afléttingar sem fyrst Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. febrúar 2021 12:10 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir Ríkisstjórnin fundar nú um tillögur sóttvarnalæknis að vægum afléttingum innanlands í ljósi batnandi stöðu í faraldrinum. Ætla má að heilbrigðisráðherra bregðist við tillögunum að loknum fundi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, skilaði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum um vægar afléttingar innanlands, seint í gærkvöldi. „Já, þetta eru svona vægar tillögur og ég veit alveg að sumum mun örugglega mislíka að það skuli ekki vera aðeins frjálslegri opnanir og svo öðrum of geyst sé farið eins og venjulega er í kringum þessar tillögur.“ Þórólfur vildi að svo stöddu síður greina frá því hvaða svið samfélagsins afléttingarnar snerta en að hans mati gætu afléttingarnar tekið gildi sem fyrst. Það væri rétt að leyfa heilbrigðisráðherra að bregðast við tillögunum opinberlega fyrst. „Ég var ekki með neina dagsetningu en ég tel að það geti gerst sem fyrst, eða eftir því sem ráðuneytið telur heppilegast og lagði til að þær myndu gilda til næstu mánaðamóta. Hvort ráðuneytið ákveður að láta þær taka gildi eftir helgi eða hvernig það verður, það er eitthvað sem ráðuneytið á eftir að gefa út.“ Áfram þurfi þó að fara að öllu með gát. „Sérstaklega með hliðsjón af útbreiðslu faraldursins erlendis og með tilliti til nýrra afbrigða kórónuveirunnar. Þess vegna þurfum við að fara verlega í þetta til að við náum að viðhalda þessum árangri.“ Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, skilaði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum um vægar afléttingar innanlands, seint í gærkvöldi. „Já, þetta eru svona vægar tillögur og ég veit alveg að sumum mun örugglega mislíka að það skuli ekki vera aðeins frjálslegri opnanir og svo öðrum of geyst sé farið eins og venjulega er í kringum þessar tillögur.“ Þórólfur vildi að svo stöddu síður greina frá því hvaða svið samfélagsins afléttingarnar snerta en að hans mati gætu afléttingarnar tekið gildi sem fyrst. Það væri rétt að leyfa heilbrigðisráðherra að bregðast við tillögunum opinberlega fyrst. „Ég var ekki með neina dagsetningu en ég tel að það geti gerst sem fyrst, eða eftir því sem ráðuneytið telur heppilegast og lagði til að þær myndu gilda til næstu mánaðamóta. Hvort ráðuneytið ákveður að láta þær taka gildi eftir helgi eða hvernig það verður, það er eitthvað sem ráðuneytið á eftir að gefa út.“ Áfram þurfi þó að fara að öllu með gát. „Sérstaklega með hliðsjón af útbreiðslu faraldursins erlendis og með tilliti til nýrra afbrigða kórónuveirunnar. Þess vegna þurfum við að fara verlega í þetta til að við náum að viðhalda þessum árangri.“
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira