Vísindamenn vilja grisja flóðhestahjörð Pablo Escobar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. febrúar 2021 08:53 Flóðhestar eiturlyfjabarónsins voru upphaflega fjórir en árið 2007 hafði þeim fjölgað í sextán. Vísindamenn segja nauðsynlegt að ráðast í grisjun flóðhestahjarðar sem varð til í kjölfar þess að eiturlyfjabaróninn Pablo Escobar var drepinn af lögreglu árið 1993, áður en hún fer að ógna plöntu og dýraríkinu þar sem hún hefur fjölgað sér. Escobar safnaði exótískum dýrum á búgarð sinn en eftir að hann féll frá drápust dýrin eða voru flutt á brott. Flóðhestarnir voru hins vegar látnir vera, bæði vegna kostnaðarins við að flytja risastór dýrin og vegna ofbeldisins sem geisaði á svæðinu. Tilraunir yfirvalda til að takmarka fjölgun skepnanna hafa lítinn árangur borið og hefur hjörðin stækkað úr 35 einstaklingum í 65 til 80 einstaklinga á síðustu átta árum. Hópur vísindamanna hefur varað við því að flóðhestarnir ógni líffræðilegum fjölbreytileika á svæðinu og að þeir gætu orðið fólki að bana. Þeir hvetja til grisjunar á hjörðinni en að óbreyttu muni hún telja allt að 1.500 einstaklinga árið 2035. Íbúum þykir orðið vænt um skepnurnar Hugmyndirnar hafa þegar verið gagnrýndar en margir brugðust hart við þegar þrír flóðhestanna lögðu í leiðangur frá villu Escobar fyrir nokkrum árum og einn þeirra var drepinn af veiðimönnum. Dýralæknir sem hefur tekið þátt í tilraunum yfirvalda til að gera skepnurnar ófrjóar, segist hafa verið kallaður „morðingi“ vegna þess hversu vinsælar þær eru. Fólki á svæðinu þykir orðið vænt um flóðhestana, að hluta til vegna ferðamannanna sem þeir laða að villunni, sem hefur verið breytt í hálfgerðan skemmtigarð. Rannsóknir hafa hins vegar leitt í ljós að dýrin hafa áhrif á vatnið sem þau dvelja og skíta í og þá eru uppi áhyggjur af því að flóðhestarnir muni hrekja á brott innfædd dýr á borð við eina undirtegund amerísku sækýrinnar. Guardian sagði frá. Kólumbía Dýr Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Sjá meira
Escobar safnaði exótískum dýrum á búgarð sinn en eftir að hann féll frá drápust dýrin eða voru flutt á brott. Flóðhestarnir voru hins vegar látnir vera, bæði vegna kostnaðarins við að flytja risastór dýrin og vegna ofbeldisins sem geisaði á svæðinu. Tilraunir yfirvalda til að takmarka fjölgun skepnanna hafa lítinn árangur borið og hefur hjörðin stækkað úr 35 einstaklingum í 65 til 80 einstaklinga á síðustu átta árum. Hópur vísindamanna hefur varað við því að flóðhestarnir ógni líffræðilegum fjölbreytileika á svæðinu og að þeir gætu orðið fólki að bana. Þeir hvetja til grisjunar á hjörðinni en að óbreyttu muni hún telja allt að 1.500 einstaklinga árið 2035. Íbúum þykir orðið vænt um skepnurnar Hugmyndirnar hafa þegar verið gagnrýndar en margir brugðust hart við þegar þrír flóðhestanna lögðu í leiðangur frá villu Escobar fyrir nokkrum árum og einn þeirra var drepinn af veiðimönnum. Dýralæknir sem hefur tekið þátt í tilraunum yfirvalda til að gera skepnurnar ófrjóar, segist hafa verið kallaður „morðingi“ vegna þess hversu vinsælar þær eru. Fólki á svæðinu þykir orðið vænt um flóðhestana, að hluta til vegna ferðamannanna sem þeir laða að villunni, sem hefur verið breytt í hálfgerðan skemmtigarð. Rannsóknir hafa hins vegar leitt í ljós að dýrin hafa áhrif á vatnið sem þau dvelja og skíta í og þá eru uppi áhyggjur af því að flóðhestarnir muni hrekja á brott innfædd dýr á borð við eina undirtegund amerísku sækýrinnar. Guardian sagði frá.
Kólumbía Dýr Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Sjá meira