PSG áfram en Börsungar í vandræðum Anton Ingi Leifsson skrifar 10. febrúar 2021 21:59 Messi svekkir sig í kvöld en Börsungar vinna ekki spænska bikarinn í ár. Mateo Villalba/Getty Það var misjafnt gengi risanna í Frakklandi og á Spáni í bikarkeppnunum þar í landi í kvöld. PSG komst áfram á meðan Barcelona er í vandræðum. PSG vann 1-0 sigur á Caen. Staðan var markalaus í hálfleik en lánsmaðurinn frá Everton, Moise Kean, skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu síðari hálfleiks. Þetta voru 64 liða úrslitin í Frakklandi svo PSG er komið áfram í 32 liða úrslitin. Þeir hafa þrettán sinnum unnið frönsku bikarkeppnina, flest allra liða. Job done.#SMCPSG pic.twitter.com/jAwtlXlzu0— Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 10, 2021 Barcelona er hins vegar 2-0 undir eftir tap gegn Sevilla á útivelli. Fyrra markið gerði Jules Kounde á 25. mínútu eftir að hafa farið illa með Samuel Umtiti. Ivan Rakitic skoraði svo gegn sínum gömlu félögum fimm mínútum fyrir leikslok og lokatölur 2-0. Sevilla er því í góðri stöðu fyrir síðari leik liðanna sem fer fram á Nou Camp 3. mars. Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrstu útgáfu var sagt að Barcelona væri úr leik en það er ekki rétt. Leiknir eru tveir leikir í undanúrslitum spænska bikarsins. Full Time pic.twitter.com/cOiNOiKvc1— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 10, 2021 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjá meira
PSG vann 1-0 sigur á Caen. Staðan var markalaus í hálfleik en lánsmaðurinn frá Everton, Moise Kean, skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu síðari hálfleiks. Þetta voru 64 liða úrslitin í Frakklandi svo PSG er komið áfram í 32 liða úrslitin. Þeir hafa þrettán sinnum unnið frönsku bikarkeppnina, flest allra liða. Job done.#SMCPSG pic.twitter.com/jAwtlXlzu0— Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 10, 2021 Barcelona er hins vegar 2-0 undir eftir tap gegn Sevilla á útivelli. Fyrra markið gerði Jules Kounde á 25. mínútu eftir að hafa farið illa með Samuel Umtiti. Ivan Rakitic skoraði svo gegn sínum gömlu félögum fimm mínútum fyrir leikslok og lokatölur 2-0. Sevilla er því í góðri stöðu fyrir síðari leik liðanna sem fer fram á Nou Camp 3. mars. Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrstu útgáfu var sagt að Barcelona væri úr leik en það er ekki rétt. Leiknir eru tveir leikir í undanúrslitum spænska bikarsins. Full Time pic.twitter.com/cOiNOiKvc1— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 10, 2021
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjá meira