Einn eftirsóttasti varnarmaður Evrópu á leið til Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2021 19:45 Dayot Upamecano er á leið til Bayern í sumar. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Heims- og Evrópumeistarar Bayern München hafa svo gott sem tryggt sér þjónustu miðvarðarðarins Dayot Upamecano á næstu leiktíð. Upamecano hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu undanfarna mánuði. Upamecano leikur með RB Leipzig í dag en Englandsmeistarar Liverpool hafa verið orðaðir við leikmanninn ásamt Manchester United og Chelsea. Í dag staðfesti The Guardian að Bayern væri líklegasti áfangastaður franska varnarmannsins en hann getur yfirgefið herbúðir Leipzig fyrir litlar 37.3 milljónir punda er yfirstandandi lektíð lýkur. David Alaba er á förum frá Bayern í sumar þar sem samningur hans rennur út og neitar Austurríkismaðurinn að skrifa undir framlengingu. Ætla Þýskalandsmeistararnir að fylla skarð hans með hinum 22 ára gamla Upamecano. BREAKING: RB Leipzig center back Dayot Upamecano has chosen to join Bayern Munich next season, per @Tanziloic pic.twitter.com/b1SrwNX3Lo— B/R Football (@brfootball) February 12, 2021 Upamecano er enn einn leikmaðurinn sem Red Bull-samsteypan kemur á kortið en Leipzig keypti hann frá RB Salzburg. Ljóst er að það er mikið áfall fyrir Leipzig að missa varnarmanninn til Bayern en liðin eru í tveimur efstu sætum þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Upamecano leikur með RB Leipzig í dag en Englandsmeistarar Liverpool hafa verið orðaðir við leikmanninn ásamt Manchester United og Chelsea. Í dag staðfesti The Guardian að Bayern væri líklegasti áfangastaður franska varnarmannsins en hann getur yfirgefið herbúðir Leipzig fyrir litlar 37.3 milljónir punda er yfirstandandi lektíð lýkur. David Alaba er á förum frá Bayern í sumar þar sem samningur hans rennur út og neitar Austurríkismaðurinn að skrifa undir framlengingu. Ætla Þýskalandsmeistararnir að fylla skarð hans með hinum 22 ára gamla Upamecano. BREAKING: RB Leipzig center back Dayot Upamecano has chosen to join Bayern Munich next season, per @Tanziloic pic.twitter.com/b1SrwNX3Lo— B/R Football (@brfootball) February 12, 2021 Upamecano er enn einn leikmaðurinn sem Red Bull-samsteypan kemur á kortið en Leipzig keypti hann frá RB Salzburg. Ljóst er að það er mikið áfall fyrir Leipzig að missa varnarmanninn til Bayern en liðin eru í tveimur efstu sætum þýsku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira