Átta ungmenni höfða mál gegn stærstu súkkulaðiframleiðendum heims Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. febrúar 2021 08:41 Ekkert ríki heims framleiðir jafn mikið af kakó og Fílabeinsströndin. epa/Legnan Koula Átta ungmenni sem segjast vera fórnarlömb barnaþrælkunar á kakóplantekru á Fílabeinsströndinni hafa höfðað mál á hendur nokkrum af stærstu súkkulaðiframleiðendum heims. Þau segja stórfyrirtækin samsek í ólöglegri þrælkun „þúsunda“ barna á kakóplantekrum þaðan sem þau kaupa hráefni í framleiðslu sína. Meðal fyrirtækjanna eru Nestlé, Mars og Hershey en það er International Rights Advocates sem sækir málið fyrir hönd ungmennanna. Öll eru ungmennin frá Malí en þau krefjast skaðabóta vegna þrælkunarinnar, auk þess sem þau vilja að fyrirtækin gjaldi fyrir það að hafa hagnast á misgjörðunum og viðhafa ekki eftirlit með þeim aðilum sem þau voru að versla við. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem hópmálsókn af þessu tagi er höfðuð í Bandaríkjunum. Í málsókninni segir að reynsla ungmennanna endurspegli veruleika þúsunda annarra undir lögaldri. Um 45% kakóframleiðslu heimsins kemur frá Fílabeinsströndinni. Framleiðsla þess hefur löngum verið tengd við mannréttindabrot, fátækt og barnaþrælkun. Í kærunni greinir frá því hvernig börnin voru beitt blekkingum og flutt frá Malí til vinnu á kakóplantekrum. Þar unnu þau, oft árum saman, án þess að fá greitt fyrir og án þess að hafa hugmynd um hvort þau kæmust nokkurn tímann heim aftur til fjölskyldna sinna. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Bandaríkin Matvælaframleiðsla Fílabeinsströndin Réttindi barna Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Sjá meira
Þau segja stórfyrirtækin samsek í ólöglegri þrælkun „þúsunda“ barna á kakóplantekrum þaðan sem þau kaupa hráefni í framleiðslu sína. Meðal fyrirtækjanna eru Nestlé, Mars og Hershey en það er International Rights Advocates sem sækir málið fyrir hönd ungmennanna. Öll eru ungmennin frá Malí en þau krefjast skaðabóta vegna þrælkunarinnar, auk þess sem þau vilja að fyrirtækin gjaldi fyrir það að hafa hagnast á misgjörðunum og viðhafa ekki eftirlit með þeim aðilum sem þau voru að versla við. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem hópmálsókn af þessu tagi er höfðuð í Bandaríkjunum. Í málsókninni segir að reynsla ungmennanna endurspegli veruleika þúsunda annarra undir lögaldri. Um 45% kakóframleiðslu heimsins kemur frá Fílabeinsströndinni. Framleiðsla þess hefur löngum verið tengd við mannréttindabrot, fátækt og barnaþrælkun. Í kærunni greinir frá því hvernig börnin voru beitt blekkingum og flutt frá Malí til vinnu á kakóplantekrum. Þar unnu þau, oft árum saman, án þess að fá greitt fyrir og án þess að hafa hugmynd um hvort þau kæmust nokkurn tímann heim aftur til fjölskyldna sinna. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Bandaríkin Matvælaframleiðsla Fílabeinsströndin Réttindi barna Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Sjá meira