Spilavíti Trumps jafnað við jörðu Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2021 15:05 Niðurrif hússins tók einungis tuttugu sekúndur. AP/Seth Wenig Trump Plaza spilavítið í Atlantic City í Bandaríkjunum var jafnað við jörðu í dag. Sprengiefni voru notuð til að láta háhýsið falla inn á sig og urðu engar skemmdir á öðrum byggingum sem stóðu þar nærri. Spilavítið og hótelið hafði staðið tómt frá 2014 og var ástand byggingarinnar orðið verulega slæmt. Fjölmiðlar vestanhafs segja að brak hafi verið byrjað að falla af byggingunni og því hafi verið ákveðið að jafna hana við jörðu. Fyrsta sprengingin heyrðist skömmu eftir klukkan tvö í dag (níu að staðartíma) og um tuttugu sekúndum seinna var háhýsið horfið og ekkert eftir nema rykmökkur. Þó Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafi látið byggja bygginguna hefur hún verið í eigu auðjöfursins Carl Icahn undanfarin ár. Hann eignaði tvö spilavíti Trump árið 2016 eftir síðasta gjaldþrot þeirra, af mörgum. Trump opnaði spilavítið árið 1984 og gekk rekstur þess vel um tíma. AP fréttaveitan segir það hafa verið stærsta spilavíti Atlantic City um tíma. Halla fór undan rekstrinum eftir að Trump opnaði annað spilavíti, Taj Mahal, nærri því fyrra. Þegar því var lokað árið 2014 skilaði Trump Plaza verstri afkomu af öllum spilavítum Atlantic City. Trump Plaza tower comes tumbling down with a blasting Atlantic City this morning a few minutes after 9 am pic.twitter.com/x7pDz69wDn— Carol Comegno (@CarolComegno) February 17, 2021 The former Trump Plaza hotel and casino is imploded in Atlantic City. @PhillyInquirer pic.twitter.com/jyFpMcb2ma— Tim Tai (@nonorganical) February 17, 2021 Bandaríkin Donald Trump Grín og gaman Tengdar fréttir Jöfnuðu hótel Holiday Inn við Washington DC við jörðu Hótel Holiday Inn í Rosslyn í Virginíu, við jaðar bandarísku höfuðborgarinnar Washington DC, var jafnað við jörðu á sunnudaginn. 15. desember 2020 08:12 Navajo-stromparnir jafnaðir við jörðu Umhverfisverndarsinnar hrósuðu sigri á föstudag þegar strompar kolaverksmiðjunnar í Navajo voru jafnaðir við jörðu. Verksmiðjunni var endanlega lokað í nóvember á síðasta ári þegar síðustu birgðir kláruðust. 20. desember 2020 13:07 Myndband frá falli skorsteinsins Skorsteinn Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var felldur í dag en fylgst var með herlegheitunum í beinni á Vísi, í fréttinni má sjá myndband frá framkvæmdunum. 22. mars 2019 19:41 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Spilavítið og hótelið hafði staðið tómt frá 2014 og var ástand byggingarinnar orðið verulega slæmt. Fjölmiðlar vestanhafs segja að brak hafi verið byrjað að falla af byggingunni og því hafi verið ákveðið að jafna hana við jörðu. Fyrsta sprengingin heyrðist skömmu eftir klukkan tvö í dag (níu að staðartíma) og um tuttugu sekúndum seinna var háhýsið horfið og ekkert eftir nema rykmökkur. Þó Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafi látið byggja bygginguna hefur hún verið í eigu auðjöfursins Carl Icahn undanfarin ár. Hann eignaði tvö spilavíti Trump árið 2016 eftir síðasta gjaldþrot þeirra, af mörgum. Trump opnaði spilavítið árið 1984 og gekk rekstur þess vel um tíma. AP fréttaveitan segir það hafa verið stærsta spilavíti Atlantic City um tíma. Halla fór undan rekstrinum eftir að Trump opnaði annað spilavíti, Taj Mahal, nærri því fyrra. Þegar því var lokað árið 2014 skilaði Trump Plaza verstri afkomu af öllum spilavítum Atlantic City. Trump Plaza tower comes tumbling down with a blasting Atlantic City this morning a few minutes after 9 am pic.twitter.com/x7pDz69wDn— Carol Comegno (@CarolComegno) February 17, 2021 The former Trump Plaza hotel and casino is imploded in Atlantic City. @PhillyInquirer pic.twitter.com/jyFpMcb2ma— Tim Tai (@nonorganical) February 17, 2021
Bandaríkin Donald Trump Grín og gaman Tengdar fréttir Jöfnuðu hótel Holiday Inn við Washington DC við jörðu Hótel Holiday Inn í Rosslyn í Virginíu, við jaðar bandarísku höfuðborgarinnar Washington DC, var jafnað við jörðu á sunnudaginn. 15. desember 2020 08:12 Navajo-stromparnir jafnaðir við jörðu Umhverfisverndarsinnar hrósuðu sigri á föstudag þegar strompar kolaverksmiðjunnar í Navajo voru jafnaðir við jörðu. Verksmiðjunni var endanlega lokað í nóvember á síðasta ári þegar síðustu birgðir kláruðust. 20. desember 2020 13:07 Myndband frá falli skorsteinsins Skorsteinn Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var felldur í dag en fylgst var með herlegheitunum í beinni á Vísi, í fréttinni má sjá myndband frá framkvæmdunum. 22. mars 2019 19:41 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Sjá meira
Jöfnuðu hótel Holiday Inn við Washington DC við jörðu Hótel Holiday Inn í Rosslyn í Virginíu, við jaðar bandarísku höfuðborgarinnar Washington DC, var jafnað við jörðu á sunnudaginn. 15. desember 2020 08:12
Navajo-stromparnir jafnaðir við jörðu Umhverfisverndarsinnar hrósuðu sigri á föstudag þegar strompar kolaverksmiðjunnar í Navajo voru jafnaðir við jörðu. Verksmiðjunni var endanlega lokað í nóvember á síðasta ári þegar síðustu birgðir kláruðust. 20. desember 2020 13:07
Myndband frá falli skorsteinsins Skorsteinn Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var felldur í dag en fylgst var með herlegheitunum í beinni á Vísi, í fréttinni má sjá myndband frá framkvæmdunum. 22. mars 2019 19:41