Talsverður gangur í sölu á flugi til Tenerife Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 20:01 Þráinn Vigfússon segir að vissulega sé talsvert minna framboð á ferðum, en að salan hafi gengið vel. Vísir/Egill Flugsæti eru að seljast upp í ferðir til Tenerife nú um páskana. Harðar aðgerðir á borð við skimanir, sóttkví og neikvætt próf gegn Covid19 virðist lítil áhrif hafa haft á bókanir, segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. Um þetta leyti á síðasta ári hafði nær allt millilandaflug lagst af og fólk hvatt til þess að halda sig heima við og ferðast innanhúss um páskana. Vonir um sólarströnd runnu út í sandinn á svipstundu en á sama tíma voru væntingar um betri tíð. Hún er loks í sjónmáli nú þegar bólusetningar eru komnar á skrið og ferðaskrifstofurnar hafa ekki farið varhluta af því, þó ferðirnar séu vissulega færri en í eðlilegu árferði, því öll sæti um páskana eru við það að seljast upp. „Þetta eru mikið pör og fólk sem er kannski búið að fara í gegnum Covid eða bólusetningar. Fjölskyldur og eldra fólk, og í raun svona þverskurður af þjóðfélaginu,“ segir Þráinn, aðspurður um hverjir sæki helst í utanlandsferðirnar. Ferðir til Tenerife eru lang vinsælastar. „Enda er ástandið þar nokkuð gott og sérstaklega á okkar svæðum í suðurhlutanum,“ segir hann. Um sér að ræða ríflega 300 flugsæti. Aðspurður um enn hertari skilyrði á landamærunum, nú þegar krafa hefur verið gerð um neikvætt PCR-próf, segir hann það ekki hafa haft nein marktæk áhrif. „Það kom okkur frekar á óvart en fólk er mjög vel upplýst um þær ráðstafanir sem hafa verið og allir taka þátt í því.“ Fólk er ekkert að aflýsa? „Nei, við höfum ekki orðið vör við það.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira
Um þetta leyti á síðasta ári hafði nær allt millilandaflug lagst af og fólk hvatt til þess að halda sig heima við og ferðast innanhúss um páskana. Vonir um sólarströnd runnu út í sandinn á svipstundu en á sama tíma voru væntingar um betri tíð. Hún er loks í sjónmáli nú þegar bólusetningar eru komnar á skrið og ferðaskrifstofurnar hafa ekki farið varhluta af því, þó ferðirnar séu vissulega færri en í eðlilegu árferði, því öll sæti um páskana eru við það að seljast upp. „Þetta eru mikið pör og fólk sem er kannski búið að fara í gegnum Covid eða bólusetningar. Fjölskyldur og eldra fólk, og í raun svona þverskurður af þjóðfélaginu,“ segir Þráinn, aðspurður um hverjir sæki helst í utanlandsferðirnar. Ferðir til Tenerife eru lang vinsælastar. „Enda er ástandið þar nokkuð gott og sérstaklega á okkar svæðum í suðurhlutanum,“ segir hann. Um sér að ræða ríflega 300 flugsæti. Aðspurður um enn hertari skilyrði á landamærunum, nú þegar krafa hefur verið gerð um neikvætt PCR-próf, segir hann það ekki hafa haft nein marktæk áhrif. „Það kom okkur frekar á óvart en fólk er mjög vel upplýst um þær ráðstafanir sem hafa verið og allir taka þátt í því.“ Fólk er ekkert að aflýsa? „Nei, við höfum ekki orðið vör við það.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira