Monaco lagði PSG í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2021 22:01 Leikmenn Monaco fagna öðru marki sínu í kvöld. Monaco Svo virðist sem leikmenn Paris Saint-Germain hafi fagnað sigrinum gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í miðri viku full harkalega þar sem liðið tapaði 0-2 á heimavelli gegn Monaco í kvöld. PSG vann stórbrotinn 4-1 sigur á Barcelona á Nývangi í Katalóníu í miðri viku en var kippt harkalega niður á jörðina er liðið fékk Monaco í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn stilltu upp svo gott sem sínu besta liði en Marco Veratti hóf leikinn á bekknum. Annars var um sama lið að ræða og lagði Börsunga á dögunum. Ferðalagið hefur setið svona rosalega í leikmönnum Parísar en þrátt fyrir að vera með boltann 73 prósent af leiknum þá átti liðið aðeins eitt skot á mark andstæðinganna. Alls voru skotin níu en átta þeirra rötuðu ekki einu sinni á markið. Sofiane Diop kom Monaco yfir strax á sjöttu mínútu og var staðan enn þannig í hálfleik. Þegar sex mínútur voru liðnar af síðari hálfleik tvöfaldaði Guillermo Maripan forystu gestanna. Tuesday: Thrash Barca 4-1 at the Camp NouSunday: Lose 2-0 at home to MonacoPSG are third in Ligue 1 pic.twitter.com/1P75BMBI1x— B/R Football (@brfootball) February 21, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki í kvöld og Monaco vann sannfærandi 2-0 sigur á Frakklandsmeisturunum. Monaco er nú aðeins tveimur stigum á eftir PSG en liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Lille tróna á toppnum með 58 stig og þar á eftir kemur Lyon með 55. PSG eru svo með 54 og Monaco 52 stig. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira
PSG vann stórbrotinn 4-1 sigur á Barcelona á Nývangi í Katalóníu í miðri viku en var kippt harkalega niður á jörðina er liðið fékk Monaco í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn stilltu upp svo gott sem sínu besta liði en Marco Veratti hóf leikinn á bekknum. Annars var um sama lið að ræða og lagði Börsunga á dögunum. Ferðalagið hefur setið svona rosalega í leikmönnum Parísar en þrátt fyrir að vera með boltann 73 prósent af leiknum þá átti liðið aðeins eitt skot á mark andstæðinganna. Alls voru skotin níu en átta þeirra rötuðu ekki einu sinni á markið. Sofiane Diop kom Monaco yfir strax á sjöttu mínútu og var staðan enn þannig í hálfleik. Þegar sex mínútur voru liðnar af síðari hálfleik tvöfaldaði Guillermo Maripan forystu gestanna. Tuesday: Thrash Barca 4-1 at the Camp NouSunday: Lose 2-0 at home to MonacoPSG are third in Ligue 1 pic.twitter.com/1P75BMBI1x— B/R Football (@brfootball) February 21, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki í kvöld og Monaco vann sannfærandi 2-0 sigur á Frakklandsmeisturunum. Monaco er nú aðeins tveimur stigum á eftir PSG en liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Lille tróna á toppnum með 58 stig og þar á eftir kemur Lyon með 55. PSG eru svo með 54 og Monaco 52 stig.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira