Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2021 22:31 Jamal Musiala varð í kvöld ynsti Englendingurinn til að skora í Meistaradeild Evrópu. Giuseppe Maffia/Getty Images Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. Musiala skoraði annað mark Lazio með góðu skoti niðri í hornið á marki Pepe Reina, hins 38 ára gamla markvarðar Lazio-liðsins. Markið gerir Musiala að yngsta Englendingnum sem skorar í Meistaradeild Evrópu en hann verður 18 ára gamall eftir þrjá daga. Þa´varð hann einnig ynstri leikmaður í sögu Bæjara til að skora í mótsleik. Ekki amalegt þriðjudagskvöld hjá Musiala sem hefur leikið tvo leiki fyrir enska U21 landsliðið. Samkvæmt heimildum Mirror gæti miðjumaðurinn samt fært sig um set og spilað fyrir þýska landsliðið en hann á einnig að baki tvo leiki fyrir U16 ára lið Þýskalands. A night to remember pic.twitter.com/bueo1REpvN— Jamal Musiala (@JamalMusiala) February 23, 2021 Alex Oxlade-Chamberlain var fyrir leik kvöldsins yngsti enski leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni en hann var 18 ára og 44 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Arsenal á sínum tíma. Þar á eftir koma Jadon Sancho, Theo Walcott, Jack Wilshere og Wayne Rooney. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
Musiala skoraði annað mark Lazio með góðu skoti niðri í hornið á marki Pepe Reina, hins 38 ára gamla markvarðar Lazio-liðsins. Markið gerir Musiala að yngsta Englendingnum sem skorar í Meistaradeild Evrópu en hann verður 18 ára gamall eftir þrjá daga. Þa´varð hann einnig ynstri leikmaður í sögu Bæjara til að skora í mótsleik. Ekki amalegt þriðjudagskvöld hjá Musiala sem hefur leikið tvo leiki fyrir enska U21 landsliðið. Samkvæmt heimildum Mirror gæti miðjumaðurinn samt fært sig um set og spilað fyrir þýska landsliðið en hann á einnig að baki tvo leiki fyrir U16 ára lið Þýskalands. A night to remember pic.twitter.com/bueo1REpvN— Jamal Musiala (@JamalMusiala) February 23, 2021 Alex Oxlade-Chamberlain var fyrir leik kvöldsins yngsti enski leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni en hann var 18 ára og 44 daga gamall þegar hann skoraði fyrir Arsenal á sínum tíma. Þar á eftir koma Jadon Sancho, Theo Walcott, Jack Wilshere og Wayne Rooney.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira