Leikskólabörn með rétt viðbrögð á hreinu: „Það kom engin risastór gufa“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 24. febrúar 2021 19:01 Örskammur tími var liðinn frá jarðskjálftaæfingu á leikskólanum Fífuborg þegar skjálftinn reið yfir í morgun. Börnin voru því með rétt viðbrögð á hreinu. vísir/Sigurjón Leikskólabörn á Fífuborg brugðust hárrétt við jarðskjálftanum í dag enda höfðu þau nýlokið viðbragðsæfingu þegar skjálftinn reið yfir. Á leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi héldu allir ró sinni í morgun enda stórir sem smáir með hárrétt viðbrögð við jarðskjálftum á hreinu. Efnt hafði verið til árlegrar jarðskjálftaæfingingar í morgun. „Það voru kannski liðnar einhverjar tíu mínútur frá æfingunni þegar jarðskjálftinn reið yfir. Þannig börnin voru alveg klár og vissu alveg hvað þau áttu að gera,“ segir Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri. Börnin staðfesta þetta. „Við fórum undir borð, krupum og héldum fyrir höfuðið,“ segir leikskólaneminn Anna Rut. Líkt og má sjá í myndskeiðinu gátu börnin sýnt fram á þetta með góðri sýnikennslu. Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri á Fífuborg.vísir/Sigurjón Þau segjast ekki hafa verið hrædd. „Það var bara allt í góðu með þetta og við vorum allt í lagi. Það kom engin risastór gufa,“ segir Róbert Guðlaugur nokkuð undrandi. Helga segir börnin hafa verið róleg og telur kennsluna hafa hjálpað. „Við urðum ekki vör við að þau urðu neitt skelfd eða neitt slíkt, allavega ekki á elstu deildinni. Börnin á yngstu deildinni voru komin út í fataklefann og voru á leiðinni út og urðu ekki vör við jarðskjálftann.“ Eldgos og jarðhræringar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Leikskólar Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Á leikskólanum Fífuborg í Grafarvogi héldu allir ró sinni í morgun enda stórir sem smáir með hárrétt viðbrögð við jarðskjálftum á hreinu. Efnt hafði verið til árlegrar jarðskjálftaæfingingar í morgun. „Það voru kannski liðnar einhverjar tíu mínútur frá æfingunni þegar jarðskjálftinn reið yfir. Þannig börnin voru alveg klár og vissu alveg hvað þau áttu að gera,“ segir Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri. Börnin staðfesta þetta. „Við fórum undir borð, krupum og héldum fyrir höfuðið,“ segir leikskólaneminn Anna Rut. Líkt og má sjá í myndskeiðinu gátu börnin sýnt fram á þetta með góðri sýnikennslu. Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri á Fífuborg.vísir/Sigurjón Þau segjast ekki hafa verið hrædd. „Það var bara allt í góðu með þetta og við vorum allt í lagi. Það kom engin risastór gufa,“ segir Róbert Guðlaugur nokkuð undrandi. Helga segir börnin hafa verið róleg og telur kennsluna hafa hjálpað. „Við urðum ekki vör við að þau urðu neitt skelfd eða neitt slíkt, allavega ekki á elstu deildinni. Börnin á yngstu deildinni voru komin út í fataklefann og voru á leiðinni út og urðu ekki vör við jarðskjálftann.“
Eldgos og jarðhræringar Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Leikskólar Jarðhræringar á Reykjanesi Reykjavík Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira