Aðstoðarmaður Lady Gaga skotinn og hundum hennar rænt Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2021 14:06 Aðstoðarmaður Lady Gaga var í göngutúr með hunda hennar þegar hann var skotinn fyrir utan heimili sitt og hundum hennar rænt. Getty/Neilson Barnard Tveir menn réðust að aðstoðarmanni söngkonunnar Lady Gaga í Los Angeles í gærkvöldi og skutu hann einu sinni í bringuna. Því næst rændu mennirnir tveimur af þremur hundum söngkonunnar og flúðu af vettvangi. Aðstoðarmaðurinn, Ryan Fischer, var að viðra hunda söngkonunnar, Koji, Miss Asia og Gustavo, sem eru allir franskir bolabítar. Samkvæmt frétt Daily Mail var Fischer skotinn fyrir utan heimili sitt og var hann með meðvitund þegar lögregluþjónar komu á vettvang. Hann var fluttur á sjúkrahús og er ástand hans metið alvarlegt. Fyrstu fregnir vestanhafs sögðu Fischer hafa verið skotin fjórum sinnum en því hefur verið breytt. Búist er við því að hann muni jafna sig að fullu. NBC í Los Angeles hafði áður sagt af skotárásinni og því að hundum hefði verið rænt. Samkvæmt frétt TMZ hefur söngkonan heitið því að veita þeim sem skilar hundum hennar hálfa milljón dala. In Hollywood, someone shot a dog walker and tried to steal his or her two French bulldogs just before 10 p.m. Wednesday near Sunset and Sierra Bonita. The dog walker was rushed to the hospital. One dog was found at the scene, but the second was missing. https://t.co/tTLepRnt5V— NBC Los Angeles (@NBCLA) February 25, 2021 Fischer hefur verið að passa hunda Lady Gaga, sem heitir fullu nafni Stefani Joanne Angelina Germanotta, á meðan hún er á Ítalíu við tökur kvikmyndarinnar Gucci. Tilræðismennirnir tóku Koji og Gustavo og flúðu af vettvangi. Lögregluþjónar fundu Miss Asia skömmu eftir árásina. Bandaríkin Dýr Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Jón Steindór aðstoðar Daða Má Innlent Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Innlent Fleiri fréttir Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Aðstoðarmaðurinn, Ryan Fischer, var að viðra hunda söngkonunnar, Koji, Miss Asia og Gustavo, sem eru allir franskir bolabítar. Samkvæmt frétt Daily Mail var Fischer skotinn fyrir utan heimili sitt og var hann með meðvitund þegar lögregluþjónar komu á vettvang. Hann var fluttur á sjúkrahús og er ástand hans metið alvarlegt. Fyrstu fregnir vestanhafs sögðu Fischer hafa verið skotin fjórum sinnum en því hefur verið breytt. Búist er við því að hann muni jafna sig að fullu. NBC í Los Angeles hafði áður sagt af skotárásinni og því að hundum hefði verið rænt. Samkvæmt frétt TMZ hefur söngkonan heitið því að veita þeim sem skilar hundum hennar hálfa milljón dala. In Hollywood, someone shot a dog walker and tried to steal his or her two French bulldogs just before 10 p.m. Wednesday near Sunset and Sierra Bonita. The dog walker was rushed to the hospital. One dog was found at the scene, but the second was missing. https://t.co/tTLepRnt5V— NBC Los Angeles (@NBCLA) February 25, 2021 Fischer hefur verið að passa hunda Lady Gaga, sem heitir fullu nafni Stefani Joanne Angelina Germanotta, á meðan hún er á Ítalíu við tökur kvikmyndarinnar Gucci. Tilræðismennirnir tóku Koji og Gustavo og flúðu af vettvangi. Lögregluþjónar fundu Miss Asia skömmu eftir árásina.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Samfélagið í Árbæ harmi slegið vegna andláts Maciej Innlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Erlent Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Erlent María Kristjánsdóttir er látin Innlent Snjóþekja og skafrenningur gætu sett strik í reikninginn Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2024 Innlent „Mjög margir sem gleyma því og eru þá eins og beljur á svelli“ Innlent Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Innlent Jón Steindór aðstoðar Daða Má Innlent Kórónugos stefnir á jörðina og von á litríkum norðurljósum Innlent Fleiri fréttir Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Sjá meira