Voru að undirbúa drónaflug yfir skjálftasvæðið þegar þær þurftu að snúa við Elín Margrét Böðvarsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 3. mars 2021 18:34 Vísindakonurnar Ester Hlíðar Jenssen, landmótunarfræðingur hjá Veðurstofu Íslands og Ásta Rut Hjartardóttir, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Vísir/Egill Vísindakonurnar Ásta Rut Hjartardóttir, jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands og Ester Hlíðar Jenssen, landmótunarfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, voru staddar á jarðskjálftasvæðinu við Keili síðdegis í dag þegar þeim barst tilkynning um að vart hafi orðið við gosóróa á svæðinu. Þær voru að undirbúa drónaflug yfir svæðið þegar tilkynningin barst og þurftu þá að snúa við. Hvernig blasti svæðið við ykkur í dag? „Í rauninni tókum við eiginlega ekkert eftir þessari skjálftavirkni. Það er búið að vera mjög hvasst og bara vont veður þarna. Þannig að þetta leit bara nokkuð eðlilega út þannig séð,“ sagði Ásta í samtali við fréttamann á vettvangi síðdegis í dag. „Það náttúrlega mögulega gæti komið upp gos en við verðum bara að bíða og sjá, við sjáum ekki neitt ennþá,“ segir Ester. Þær segjast ekki hafa orðið varar við neina gaslykt á svæðinu. „Núna akkúrat í dag vorum við að undirbúa drónaflug ásamt lögreglunni sem eiga dróna fyrir okkur. Við ætluðum sem sagt, förum í göngutúr þarna inneftir og við vorum sem sagt að undirbúa þetta drónaflug. Við fórum þarna inn eftir og við horfðum yfir svæðið, vorum ekki að fara inn á sjálft skjálftasvæðið. En svo náttúrlega fengum við skilaboð um það að það væri kominn tími til þess að fara til baka,“ segir Ásta. Hvernig haldið þið að næstu dagar eða klukkustundir líti út, mynduð þið gera ráð fyrir því miðað við gögnin að þetta gæti komið upp fyrr heldur en síðar? „Já en við vitum samt ekkert hvenær það gerist, hvort að eins og var talað um áðan, að þetta gætu verið klukkustundir eða dagar ef það kemur upp. Við vitum það bara ekki,“ svarar Ester. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Hvernig blasti svæðið við ykkur í dag? „Í rauninni tókum við eiginlega ekkert eftir þessari skjálftavirkni. Það er búið að vera mjög hvasst og bara vont veður þarna. Þannig að þetta leit bara nokkuð eðlilega út þannig séð,“ sagði Ásta í samtali við fréttamann á vettvangi síðdegis í dag. „Það náttúrlega mögulega gæti komið upp gos en við verðum bara að bíða og sjá, við sjáum ekki neitt ennþá,“ segir Ester. Þær segjast ekki hafa orðið varar við neina gaslykt á svæðinu. „Núna akkúrat í dag vorum við að undirbúa drónaflug ásamt lögreglunni sem eiga dróna fyrir okkur. Við ætluðum sem sagt, förum í göngutúr þarna inneftir og við vorum sem sagt að undirbúa þetta drónaflug. Við fórum þarna inn eftir og við horfðum yfir svæðið, vorum ekki að fara inn á sjálft skjálftasvæðið. En svo náttúrlega fengum við skilaboð um það að það væri kominn tími til þess að fara til baka,“ segir Ásta. Hvernig haldið þið að næstu dagar eða klukkustundir líti út, mynduð þið gera ráð fyrir því miðað við gögnin að þetta gæti komið upp fyrr heldur en síðar? „Já en við vitum samt ekkert hvenær það gerist, hvort að eins og var talað um áðan, að þetta gætu verið klukkustundir eða dagar ef það kemur upp. Við vitum það bara ekki,“ svarar Ester.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira