Haaland sagður hafa áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 09:32 Erling Haaland er kominn með 27 mörk í 27 leikjum með Dortmund í öllum keppnum á þessu tímabili. Getty/Lars Baron Það verður sex hesta kapphlaup um undirskrift markakóngsins Erling Haaland ef marka má nýjustu fréttir frá Þýskalandi. Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn eftirsóttasti leikmaður heims í dag enda hefur hann raðað inn mörkum undanfarin ár. There are only six clubs in world football who fit into the 'absolute top club' category A bitter blow to Chelsea https://t.co/RzYdinS29X— SPORTbible (@sportbible) March 4, 2021 Borussia Dortmund keypti Haaland frá Red Bull Salzburg fyrir rúmu ári og hann hefur síðan skorað 43 mörk í 45 leikjum með félaginu þar af 10 mörk í sjö leikjum í Meistaradeildinni. Haaland er enn bara tvítugur og er nú metin á 110 milljónir evra. Það mun kosta dágóðan pening að kaupa hann frá Dortmund. Mino Raiola, umboðsmaður Erling Haaland, heldur því fram að aðeins tíu félög í heiminum hafi efni á stráknum. Það verður hægt að kaupa upp samninginn hans fyrir hundrað milljónir evra frá og með árinu 2022. Erling Haaland is attracted to the prospect of joining one of #ManCity, Real Madrid, Barcelona, Juventus, Liverpool and Manchester United. @ManCity and United are keen on the striker and he is keen on a move to the north west of England.[@SPORTBILD via @insidefutbol] pic.twitter.com/uOYCkGM1wz— Man City Report (@cityreport_) March 3, 2021 Haaland hefur undanfarið verið orðaður við Chelsea eftir að það fréttist að eigandinn Roman Abramovich væri alveg tilbúinn að eyða miklum peningi í kappann. Þýska blaðið SportBild slær því hins vegar upp að Norðmaðurinn hafi ekki áhuga á því að fara til Chelsea. Samkvæmt upplýsingum SportBild þá hefur Erling Braut Haaland aðeins áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af því. Liðin sem Haaland er spenntur fyrir eru Manchester City, Manchester United, Liverpool, Real Madrid, Barcelona og Juventus. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Í beinni: Espanyol - Barcelona | Fagna þeir titlinum á heimili óvina? Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Norski framherjinn Erling Braut Haaland er einn eftirsóttasti leikmaður heims í dag enda hefur hann raðað inn mörkum undanfarin ár. There are only six clubs in world football who fit into the 'absolute top club' category A bitter blow to Chelsea https://t.co/RzYdinS29X— SPORTbible (@sportbible) March 4, 2021 Borussia Dortmund keypti Haaland frá Red Bull Salzburg fyrir rúmu ári og hann hefur síðan skorað 43 mörk í 45 leikjum með félaginu þar af 10 mörk í sjö leikjum í Meistaradeildinni. Haaland er enn bara tvítugur og er nú metin á 110 milljónir evra. Það mun kosta dágóðan pening að kaupa hann frá Dortmund. Mino Raiola, umboðsmaður Erling Haaland, heldur því fram að aðeins tíu félög í heiminum hafi efni á stráknum. Það verður hægt að kaupa upp samninginn hans fyrir hundrað milljónir evra frá og með árinu 2022. Erling Haaland is attracted to the prospect of joining one of #ManCity, Real Madrid, Barcelona, Juventus, Liverpool and Manchester United. @ManCity and United are keen on the striker and he is keen on a move to the north west of England.[@SPORTBILD via @insidefutbol] pic.twitter.com/uOYCkGM1wz— Man City Report (@cityreport_) March 3, 2021 Haaland hefur undanfarið verið orðaður við Chelsea eftir að það fréttist að eigandinn Roman Abramovich væri alveg tilbúinn að eyða miklum peningi í kappann. Þýska blaðið SportBild slær því hins vegar upp að Norðmaðurinn hafi ekki áhuga á því að fara til Chelsea. Samkvæmt upplýsingum SportBild þá hefur Erling Braut Haaland aðeins áhuga á sex félögum og Chelsea er ekki eitt af því. Liðin sem Haaland er spenntur fyrir eru Manchester City, Manchester United, Liverpool, Real Madrid, Barcelona og Juventus.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Í beinni: Espanyol - Barcelona | Fagna þeir titlinum á heimili óvina? Í beinni: Breiðablik - Vestri | Toppliðin úr Bestu í bikarslag Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn