Gerrard: Stuðningsmenn Liverpool vilja mig ekki sem stjóra, þeir vilja Jürgen Klopp Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2021 08:31 Steven Gerrard hefur gert frábæra hluti með Rangers síðan hann tók við liðinu 2018. getty/Ross MacDonald Steven Gerrard viðurkennir að draumur hans sé að þjálfa Liverpool í framtíðinni en segir að Jürgen Klopp sé besti maðurinn í starfið eins og staðan er núna. Gerrard, sem gerði Rangers að skoskum meisturum um helgina, hefur verið orðaður við endurkomu til Liverpool eftir brösugt gengi liðsins á undanförnum vikum. Þrátt fyrir að það hafi gefið á bátinn að undanförnu hefur Gerrard tröllatrú á að Klopp og segir að sá þýski sé rétti maðurinn til að snúa gengi liðsins við, ekki hann sjálfur. „Stuðningsmenn Liverpool vilja ekki fá mig sem stjóra liðsins, þeir vilja Jürgen Klopp. Ég vildi að þú vissir hversu mikið við elskum hann,“ sagði Gerrard í viðtali við iTV í gær. „Er það draumur minn að þjálfa Liverpool einn daginn? Já. En ekki strax,“ bætti Gerrard við. Is there a message for the Liverpool FC fans watching Steven Gerrard s success as manager? @itvnews pic.twitter.com/o7oLLy6EhQ— Peter A Smith (@PeterAdamSmith) March 9, 2021 Liverpool hefur tapað sex heimaleikjum í röð og er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið mætir RB Leipzig í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool er í góðri stöðu eftir 0-2 sigur í fyrri leiknum. Annað kvöld mætir Rangers Slavia Prag í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Rangers sló Antwerpen út í 32-liða úrslitunum, 9-5 samanlagt. Enski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Gerrard, sem gerði Rangers að skoskum meisturum um helgina, hefur verið orðaður við endurkomu til Liverpool eftir brösugt gengi liðsins á undanförnum vikum. Þrátt fyrir að það hafi gefið á bátinn að undanförnu hefur Gerrard tröllatrú á að Klopp og segir að sá þýski sé rétti maðurinn til að snúa gengi liðsins við, ekki hann sjálfur. „Stuðningsmenn Liverpool vilja ekki fá mig sem stjóra liðsins, þeir vilja Jürgen Klopp. Ég vildi að þú vissir hversu mikið við elskum hann,“ sagði Gerrard í viðtali við iTV í gær. „Er það draumur minn að þjálfa Liverpool einn daginn? Já. En ekki strax,“ bætti Gerrard við. Is there a message for the Liverpool FC fans watching Steven Gerrard s success as manager? @itvnews pic.twitter.com/o7oLLy6EhQ— Peter A Smith (@PeterAdamSmith) March 9, 2021 Liverpool hefur tapað sex heimaleikjum í röð og er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið mætir RB Leipzig í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool er í góðri stöðu eftir 0-2 sigur í fyrri leiknum. Annað kvöld mætir Rangers Slavia Prag í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Rangers sló Antwerpen út í 32-liða úrslitunum, 9-5 samanlagt.
Enski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira