Berglind Björg endaði á bráðamóttökunni í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2021 21:36 Berglind Björg í leik með Le Havre. Le Havre Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir þurfti að fara á bráðamóttökuna eftir að hafa farið full geyst af stað með liði sínu Le Havre í Frakklandi eftir að hún greindist með kórónuveiruna fyrir áramót. Þetta kom fram í viðtali Berglindar við Fótbolti.net. „Ég greinist með Covid-19 í byrjun desember og missi af leiknum gegn PSG. Sem betur fer var jólafrí eftir þann leik svo ég hafði smá tíma til að jafna mig eftir veikindin. Ég kem svo til Íslands þann 23. desember og fer aftur út tíu dögum seinna. Þar tekur við tveggja vikna undirbúningstímabil,“ líkami Berglindar var engan veginn tilbúinn í það. „Ég var ekki búin að ná að æfa neitt eftir að ég greindist með Covid-19, svo fer ég beint í það að æfa tvisvar á dag,“ sagði Berglind í viðtalinu. Eftir tveggja vikna „undirbúningstímabil“ spilar Berglind Björg leik gegn Issy en í kjölfarið var hún lögð inn á bráðamóttökuna. „Ég fer svo í rannsóknir þar og myndatöku tveimur dögum seinna. Þá kemur í ljós að ég var með vökva í kringum hjartað og lungun. Í kjölfarið var ég sett á tíu daga lyfjakúr og sagt að hreyfa mig ekki neitt á meðan. Eftir það tók við endurhæfing og sex vikum seinna næ ég að spila aftur,“ bætti Berglind Björg við. Berglind Björg var í byrjunarliði Le Havre um liðna helgi sem og Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir. Framherjinn kveðst vera orðin góð og er þakklát fyrir að vera komin aftur inn á völlinn. Það er ljóst að Le Havre þarf á kröftum hennar að halda en félagið er í bullandi fallbaráttu. Liðið mætir Montpellier á heimavelli á morgun í leik sem Le Havre verður einfaldlega að vinna. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali Berglindar við Fótbolti.net. „Ég greinist með Covid-19 í byrjun desember og missi af leiknum gegn PSG. Sem betur fer var jólafrí eftir þann leik svo ég hafði smá tíma til að jafna mig eftir veikindin. Ég kem svo til Íslands þann 23. desember og fer aftur út tíu dögum seinna. Þar tekur við tveggja vikna undirbúningstímabil,“ líkami Berglindar var engan veginn tilbúinn í það. „Ég var ekki búin að ná að æfa neitt eftir að ég greindist með Covid-19, svo fer ég beint í það að æfa tvisvar á dag,“ sagði Berglind í viðtalinu. Eftir tveggja vikna „undirbúningstímabil“ spilar Berglind Björg leik gegn Issy en í kjölfarið var hún lögð inn á bráðamóttökuna. „Ég fer svo í rannsóknir þar og myndatöku tveimur dögum seinna. Þá kemur í ljós að ég var með vökva í kringum hjartað og lungun. Í kjölfarið var ég sett á tíu daga lyfjakúr og sagt að hreyfa mig ekki neitt á meðan. Eftir það tók við endurhæfing og sex vikum seinna næ ég að spila aftur,“ bætti Berglind Björg við. Berglind Björg var í byrjunarliði Le Havre um liðna helgi sem og Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir. Framherjinn kveðst vera orðin góð og er þakklát fyrir að vera komin aftur inn á völlinn. Það er ljóst að Le Havre þarf á kröftum hennar að halda en félagið er í bullandi fallbaráttu. Liðið mætir Montpellier á heimavelli á morgun í leik sem Le Havre verður einfaldlega að vinna.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Fótbolti Fleiri fréttir Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjá meira