Tuttugu þúsund áhorfendur á úrslitaleik enska bikarsins? Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 14:45 Gylfi og félagar eru komnir í átta liða úrslit enska bikarsins. Tony McArdle/Getty Úrslitaleikur enska bikarsins gæti verið spilaður fyrir framan tuttugu þúsund áhorfendur eftir nýjustu yfirlýsingu ensku ríkisstjórnarinnar. Enska ríkisstjórnin tilkynnti að úrslitaleikur enska bikarsins yrði hluti af svokölluðum prufu viðburðum til að sjá hvort að hægt verði að koma áhorfendum á EM í sumar. Evrópumótið fer að hluti til fram í Englandi í sumar og eru vonir þeirra ensku að koma áhorfendum á mótið. Því vilja þeir prufa úrslitaleik enska bikarsins þann 15. maí með áhorfendum og kórónuveiruprófum. The FA Cup final could be played in front of 20,000 supporters | @draper_rob https://t.co/A8pB2t4UH0— MailOnline Sport (@MailSport) March 14, 2021 Úrslitaleikur enska deildarbikarsins þann 25. apríl og undanúrslitaleikir enska bikarsins þann 17. apríl gætu einnig fengið leyfi ensku ríkisstjórnarinnar að áhorfendur fái að koma á þá leiki. Undanúrslitaleikir og úrslitaleikir enska bikarsins fara fram á Wembley í júlí og ef allt fer eftir áætlun gætu allt að fimmtíu þúsund manns komist á þá leiki. Það fari þó allt eftir því hvernig prufu áætlanir ganga eftir. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn England Bretland Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Enska ríkisstjórnin tilkynnti að úrslitaleikur enska bikarsins yrði hluti af svokölluðum prufu viðburðum til að sjá hvort að hægt verði að koma áhorfendum á EM í sumar. Evrópumótið fer að hluti til fram í Englandi í sumar og eru vonir þeirra ensku að koma áhorfendum á mótið. Því vilja þeir prufa úrslitaleik enska bikarsins þann 15. maí með áhorfendum og kórónuveiruprófum. The FA Cup final could be played in front of 20,000 supporters | @draper_rob https://t.co/A8pB2t4UH0— MailOnline Sport (@MailSport) March 14, 2021 Úrslitaleikur enska deildarbikarsins þann 25. apríl og undanúrslitaleikir enska bikarsins þann 17. apríl gætu einnig fengið leyfi ensku ríkisstjórnarinnar að áhorfendur fái að koma á þá leiki. Undanúrslitaleikir og úrslitaleikir enska bikarsins fara fram á Wembley í júlí og ef allt fer eftir áætlun gætu allt að fimmtíu þúsund manns komist á þá leiki. Það fari þó allt eftir því hvernig prufu áætlanir ganga eftir. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn England Bretland Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira