Á nú sjö gildandi Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 10:31 Hlynur Andrésson gaf allt sitt í hlaupið í gær og var alveg búinn í lokin. Skjámynd/mdr.de Hlynur Andrésson byrjaði maraþonferil sinn með því að bæta Íslandsmetið og það með glæsibrag. Hlynur Andrésson hefur verið duglegur að safna að sér Íslandsmetunum á síðustu árum og það nýjast kom í hús í gær þegar hann hljóp maraþonhlaup í fyrsta skiptið. Hlynur bætti Íslandsmet Kára Steins Karlssonar um rúmar þrjár og hálfa mínútu en það hafði staðið í næstum því heilan áratug. Íslandsmet Hlyns eru þar með orðin sjö talsins. Fyrsta Íslandsmetið hans kom í hús þegar hann sló metið í 5000 metra hlaupi 1. apríl 2017. Hann hefur síðan sett tíu Íslandsmet utanhúss til viðbótar í alls sjö mismunandi greinum. Hlynur Andrésson setti í dag nýtt glæsilegt Íslandsmet í maraþoni en hann kom í mark á 2:13:37. Fyrra metið var í eigu...Posted by FRÍ - Frjálsíþróttasamband Íslands on Sunnudagur, 21. mars 2021 Þetta var fjórða Íslandsmetið sem Hlynur tekur af Kára Steini Karlssyni en Hlynur hefur einnig tekið tvö mjög gömul Íslandsmet af Jóni Diðrikssyni og svo eitt met af Sveini Margeirssyni. Hlynur hefur sett nýtt Íslandsmet fimm ár í röð en hann setti eitt Íslandsmet árið 2017, þrjú met árið 2018, tvö met árið 2019 og svo þrjú Íslandsmet í fyrra. „Það var alveg súrsætt að bæta Íslandsmetið þó að ég næði ekki Ólympíulágmarki. Ég á bara orðið svo mörg Íslandsmet að ég er eiginlega hættur að pæla í því. Ég er farinn að setja markið hærra en það og það þýðir að ná lágmörkum inn á þessi stóru mót og það er ekkert mót stærra en Ólympíuleikarnir,“ sagði Hlynur í samtali við Vísi eftir hlaupið sitt í gær. Það er samt athyglisvert að skoða listan yfir Íslandsmetin hans og ekki oft sem maður hefur átt sjö gildandi Íslandsmet í frjálsum íþróttum utanhúss á sama tíma. Íslandsmetin hans Hlyns Andréssonar má sjá hér fyrir neðan: 3000 metra hlaup á 8:02,60 mín. (Sett 1. ágúst 2020) 5000 metra hlaup á 13:57,89 mín. (Sett 20. júlí 2019) 10.000 metra hlaup á 28:55,47 mín. (Sett 19. september 2020) 10 km götuhlaup á 29:49 mín. (Sett 24. mars 2019) Hálft maraþon á 1:02:47 klst. (Sett 17. október 2020) 3000 metra hindrunarhlaup á 8:44,11 mín. (Sett 24. maí 2018) Maraþonhlaup á 2:13:37 klst. (Sett 21. mars 2021) -- Hversu gömlu voru metin þegar hann sló þau 3000 metra hlaup: Hafði staðið í 36 ár, 11 mánuði, og 3 daga 5000 metra hlaup: Hafði staðið í 7 ár og 5 daga en hefur bætt það alls þrisvar sinnum 10.000 metra hlaup: Hafði staðið í 9 ár 11 mánuði og 26 daga en hefur bætt það alls tvisvar sinnum 10 km götuhlaup: Hafði staðið í 35 ár 8 mánuði og 24 daga Hálft maraþon: hafði staðið í 5 ár, 6 mánuði og 18 daga 3000 metra hindrunarhlaup: hafði staðið í 14 ár, 11 mánuði og 12 daga Maraþonhlaup: Hafði staðið í 9 ár, 5 mánuði og 24 daga Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Fleiri fréttir Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira
Hlynur Andrésson hefur verið duglegur að safna að sér Íslandsmetunum á síðustu árum og það nýjast kom í hús í gær þegar hann hljóp maraþonhlaup í fyrsta skiptið. Hlynur bætti Íslandsmet Kára Steins Karlssonar um rúmar þrjár og hálfa mínútu en það hafði staðið í næstum því heilan áratug. Íslandsmet Hlyns eru þar með orðin sjö talsins. Fyrsta Íslandsmetið hans kom í hús þegar hann sló metið í 5000 metra hlaupi 1. apríl 2017. Hann hefur síðan sett tíu Íslandsmet utanhúss til viðbótar í alls sjö mismunandi greinum. Hlynur Andrésson setti í dag nýtt glæsilegt Íslandsmet í maraþoni en hann kom í mark á 2:13:37. Fyrra metið var í eigu...Posted by FRÍ - Frjálsíþróttasamband Íslands on Sunnudagur, 21. mars 2021 Þetta var fjórða Íslandsmetið sem Hlynur tekur af Kára Steini Karlssyni en Hlynur hefur einnig tekið tvö mjög gömul Íslandsmet af Jóni Diðrikssyni og svo eitt met af Sveini Margeirssyni. Hlynur hefur sett nýtt Íslandsmet fimm ár í röð en hann setti eitt Íslandsmet árið 2017, þrjú met árið 2018, tvö met árið 2019 og svo þrjú Íslandsmet í fyrra. „Það var alveg súrsætt að bæta Íslandsmetið þó að ég næði ekki Ólympíulágmarki. Ég á bara orðið svo mörg Íslandsmet að ég er eiginlega hættur að pæla í því. Ég er farinn að setja markið hærra en það og það þýðir að ná lágmörkum inn á þessi stóru mót og það er ekkert mót stærra en Ólympíuleikarnir,“ sagði Hlynur í samtali við Vísi eftir hlaupið sitt í gær. Það er samt athyglisvert að skoða listan yfir Íslandsmetin hans og ekki oft sem maður hefur átt sjö gildandi Íslandsmet í frjálsum íþróttum utanhúss á sama tíma. Íslandsmetin hans Hlyns Andréssonar má sjá hér fyrir neðan: 3000 metra hlaup á 8:02,60 mín. (Sett 1. ágúst 2020) 5000 metra hlaup á 13:57,89 mín. (Sett 20. júlí 2019) 10.000 metra hlaup á 28:55,47 mín. (Sett 19. september 2020) 10 km götuhlaup á 29:49 mín. (Sett 24. mars 2019) Hálft maraþon á 1:02:47 klst. (Sett 17. október 2020) 3000 metra hindrunarhlaup á 8:44,11 mín. (Sett 24. maí 2018) Maraþonhlaup á 2:13:37 klst. (Sett 21. mars 2021) -- Hversu gömlu voru metin þegar hann sló þau 3000 metra hlaup: Hafði staðið í 36 ár, 11 mánuði, og 3 daga 5000 metra hlaup: Hafði staðið í 7 ár og 5 daga en hefur bætt það alls þrisvar sinnum 10.000 metra hlaup: Hafði staðið í 9 ár 11 mánuði og 26 daga en hefur bætt það alls tvisvar sinnum 10 km götuhlaup: Hafði staðið í 35 ár 8 mánuði og 24 daga Hálft maraþon: hafði staðið í 5 ár, 6 mánuði og 18 daga 3000 metra hindrunarhlaup: hafði staðið í 14 ár, 11 mánuði og 12 daga Maraþonhlaup: Hafði staðið í 9 ár, 5 mánuði og 24 daga
Íslandsmetin hans Hlyns Andréssonar má sjá hér fyrir neðan: 3000 metra hlaup á 8:02,60 mín. (Sett 1. ágúst 2020) 5000 metra hlaup á 13:57,89 mín. (Sett 20. júlí 2019) 10.000 metra hlaup á 28:55,47 mín. (Sett 19. september 2020) 10 km götuhlaup á 29:49 mín. (Sett 24. mars 2019) Hálft maraþon á 1:02:47 klst. (Sett 17. október 2020) 3000 metra hindrunarhlaup á 8:44,11 mín. (Sett 24. maí 2018) Maraþonhlaup á 2:13:37 klst. (Sett 21. mars 2021) -- Hversu gömlu voru metin þegar hann sló þau 3000 metra hlaup: Hafði staðið í 36 ár, 11 mánuði, og 3 daga 5000 metra hlaup: Hafði staðið í 7 ár og 5 daga en hefur bætt það alls þrisvar sinnum 10.000 metra hlaup: Hafði staðið í 9 ár 11 mánuði og 26 daga en hefur bætt það alls tvisvar sinnum 10 km götuhlaup: Hafði staðið í 35 ár 8 mánuði og 24 daga Hálft maraþon: hafði staðið í 5 ár, 6 mánuði og 18 daga 3000 metra hindrunarhlaup: hafði staðið í 14 ár, 11 mánuði og 12 daga Maraþonhlaup: Hafði staðið í 9 ár, 5 mánuði og 24 daga
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Fleiri fréttir Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals Sjá meira