Rakel ólétt og enn kvarnast úr meistaraliðinu Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2021 12:02 Rakel Hönnudóttir skoraði fimm mörk í Pepsi Max-deildinni í fyrra og hefur alls skorað 125 mörk í 215 leikjum í efstu deild á Íslandi. vísir/Hulda og @rakelhonnu Rakel Hönnudóttir, meðlimur í hundrað landsleikja klúbbnum, verður ekki með Breiðabliki á komandi knattspyrnuleiktíð þar sem hún á von á sínu fyrsta barni. Rakel, sem er 32 ára gömul, greindi frá barnaláninu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Rakel Ho nnudo ttir (@rakelhonnu) Rakel sneri heim úr atvinnumennsku fyrir síðasta tímabil og skoraði fimm mörk í tólf deildarleikjum með Breiðabliki í fyrra. Samningur hennar við Breiðablik er til loka þessa árs. Rakel á að baki 103 A-landsleiki. Hún tilkynnti hins vegar í byrjun desember, eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM sem fram fer sumarið 2022, að landsliðsskórnir væru komnir á hilluna. Breiðablik hefur misst stóran hóp landsliðskvenna í vetur, eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í fyrra. Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru allar farnar í atvinnumennsku, sem og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem lék fyrri hluta síðustu leiktíðar. Markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir er hætt, og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir verður að láni hjá Le Havre í Frakklandi fram að upphafi Íslandsmótsins. Breiðablik fékk Andreu Mist Pálsdóttur að láni frá FH í janúar en hún gerði svo tveggja ára samning við sænska félagið Växjö. Þá urðu þjálfaraskipti hjá Breiðabliki þegar Þorsteinn Halldórsson tók við landsliðinu en Vilhjálmur Kári Haraldsson tók við af honum. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4. desember 2020 11:44 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Rakel, sem er 32 ára gömul, greindi frá barnaláninu á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Rakel Ho nnudo ttir (@rakelhonnu) Rakel sneri heim úr atvinnumennsku fyrir síðasta tímabil og skoraði fimm mörk í tólf deildarleikjum með Breiðabliki í fyrra. Samningur hennar við Breiðablik er til loka þessa árs. Rakel á að baki 103 A-landsleiki. Hún tilkynnti hins vegar í byrjun desember, eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM sem fram fer sumarið 2022, að landsliðsskórnir væru komnir á hilluna. Breiðablik hefur misst stóran hóp landsliðskvenna í vetur, eftir að hafa orðið Íslandsmeistari í fyrra. Alexandra Jóhannsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru allar farnar í atvinnumennsku, sem og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem lék fyrri hluta síðustu leiktíðar. Markvörðurinn Sonný Lára Þráinsdóttir er hætt, og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir verður að láni hjá Le Havre í Frakklandi fram að upphafi Íslandsmótsins. Breiðablik fékk Andreu Mist Pálsdóttur að láni frá FH í janúar en hún gerði svo tveggja ára samning við sænska félagið Växjö. Þá urðu þjálfaraskipti hjá Breiðabliki þegar Þorsteinn Halldórsson tók við landsliðinu en Vilhjálmur Kári Haraldsson tók við af honum.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4. desember 2020 11:44 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4. desember 2020 11:44