Útileikir Liverpool og Man. United í Evrópu í apríl verða sannir útileikir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 08:01 Leikmenn Liverpool og Manchester United mega fara til Spánar í apríl og því verða Evrópuleikir liðanna báðir spilaðir á réttum völlum. Getty/Paul Ellis Evrópuleikir ensku liðanna Manchester United og Liverpool verða báðir spilaðir á Spáni eftir að banni var aflétt. Breyttar sóttvarnarreglur á Spáni þýða að útileikir ensku liðanna í Evrópukeppnunum í apríl verða venjulegir útileikir en ekki spilaðir á hlutlausum velli. Evrópuleikir Manchester United og Liverpool verða því spilaðir á Spáni en Liverpool heimsækir Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Manchester United spilar við Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liverpool and Man Utd WILL play the away legs of their Champions League and Europa League quarter finals in Spain https://t.co/DKoFbXuYBe— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2021 Spænska ríkisstjórnin hafði 22. desember síðastlipinn sett ferðabann á fólk komandi frá Bretlandi vegna breska afbrigðis kórónuveirunnar en spænsk stjórnvöld ætla nú að fella það ferðabann úr gildi. Samskonar ferðabann er í gildi í Þýskalandi. Þetta tvennt varð til þess að Atletico Madrid spilaði heimaleik sinn á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Búkarest í Rúmeníu, Manchester United mætti spænska liðinu Real Sociedad í Torino á Ítalíu og báðir leikir Liverpool og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fóru fram í Búdapest í Ungverjalandi. Spanish government make key decision #LFC https://t.co/OOGvmBlzIF— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 23, 2021 Ferðabann frá Bretlandi fellur úr gildi 30. mars næstkomandi eða í tíma fyrir leikina. Real Madrid tekur á móti Liverpool á Alfredo di Stefano leikvanginum 6. apríl og tveimur dögum seinna mætir Manchester United liði Granada á Nuevo Los Carmenes leikvanginum á suður Spáni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Breyttar sóttvarnarreglur á Spáni þýða að útileikir ensku liðanna í Evrópukeppnunum í apríl verða venjulegir útileikir en ekki spilaðir á hlutlausum velli. Evrópuleikir Manchester United og Liverpool verða því spilaðir á Spáni en Liverpool heimsækir Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og Manchester United spilar við Granada í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Liverpool and Man Utd WILL play the away legs of their Champions League and Europa League quarter finals in Spain https://t.co/DKoFbXuYBe— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2021 Spænska ríkisstjórnin hafði 22. desember síðastlipinn sett ferðabann á fólk komandi frá Bretlandi vegna breska afbrigðis kórónuveirunnar en spænsk stjórnvöld ætla nú að fella það ferðabann úr gildi. Samskonar ferðabann er í gildi í Þýskalandi. Þetta tvennt varð til þess að Atletico Madrid spilaði heimaleik sinn á móti Chelsea í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í Búkarest í Rúmeníu, Manchester United mætti spænska liðinu Real Sociedad í Torino á Ítalíu og báðir leikir Liverpool og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fóru fram í Búdapest í Ungverjalandi. Spanish government make key decision #LFC https://t.co/OOGvmBlzIF— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) March 23, 2021 Ferðabann frá Bretlandi fellur úr gildi 30. mars næstkomandi eða í tíma fyrir leikina. Real Madrid tekur á móti Liverpool á Alfredo di Stefano leikvanginum 6. apríl og tveimur dögum seinna mætir Manchester United liði Granada á Nuevo Los Carmenes leikvanginum á suður Spáni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira