Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Staðan í kórónuveirufaraldrinum verður í forgrunni í hádegisfréttum Bylgjunnar en blikur eru á lofti og líkur á að fjórða bylgja faraldursins sé að hefjast.

Ríkisstjórnin mun funda um stöðuna í dag og að öllum líkindum verður boðað til blaðamannafundar í kjölfarið en talið er að hertar aðgerðir séu í farvatninu.

Þá fjöllum við um eldgosið á Reykjanesi og aðgengi almennings að gosstöðvunum og um efnahagsmálin en Peninganefnd Seðlabanka Íslands ákvað í morgun að halda stýrivöxtum óbreyttum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×