Uppfært: Enginn úr Laugarnesskóla greindist með veiruna í gær Atli Ísleifsson skrifar 25. mars 2021 10:22 Starfsmaður við Laugarnesskóla greindist með kórónuveiruna á sunnudag og síðan hafa tólf nemendur hið minnsta greinst. Vísir/Vilhelm Skólastjórnendur í Laugarnesskóla hafa fengið þær upplýsingar að enginn nemandi hafi greinst í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær. Áður töldu þeir sig vita að einhverjir hefðu greinst. Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla, tjáði Vísi á ellefta tímanum að foreldrum hefðu verið sendar upplýsingar um að smituðum hefði fjölgað. Í framhaldinu hafði hann aftur samband við Vísi og sagði að um misskilning hefði verið að ræða. Smitrakningarteymið hefði haft samband og tjáð honum að enginn úr skólanum hefði greinst í sýnatöku í gær. Greinilegt var á Birni að honum var létt með þessi uppfærðu tíðindi. Starfsmaður í skólanum greindist með kórónuveiruna á sunnudag og daginn eftir greindist svo nemandi. Á þriðjudag greindust svo ellefu nemendur til viðbótar. Stærstur hluti nemenda í 6. bekk skólans eru nú í sóttkví og sömuleiðis strákar í 5. flokki Þróttar. Einn smitaður í Laugalækjarskóla Í Laugalækjarskóla hafa allir nemendur og starfsfólk verið send í sóttkví eftir að nemandi í 8. bekk skólans greinst með kórónuveiruna í gærkvöldi. Jón Páll Haraldsson skólastjóri sagði í samtali við Vísi upp úr klukkan 10 að ekki hafi fengist upplýsingar um að fleiri nemendur hafi greinst með veiruna. Vegna þessa fjölda smita í Laugarneshverfinu hafa leikskólabörn á Laugasól og Hofi einnig verið send í úrvinnslusóttkví. Í Laugarnesskóla eru nemendur í 1. til 6. bekk, en í Laugarlækjaskóla eru nemendur í 7. og upp í 10. bekk. Fréttin var uppfærð klukkan 10:45. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Sjá meira
Björn Gunnlaugsson, aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla, tjáði Vísi á ellefta tímanum að foreldrum hefðu verið sendar upplýsingar um að smituðum hefði fjölgað. Í framhaldinu hafði hann aftur samband við Vísi og sagði að um misskilning hefði verið að ræða. Smitrakningarteymið hefði haft samband og tjáð honum að enginn úr skólanum hefði greinst í sýnatöku í gær. Greinilegt var á Birni að honum var létt með þessi uppfærðu tíðindi. Starfsmaður í skólanum greindist með kórónuveiruna á sunnudag og daginn eftir greindist svo nemandi. Á þriðjudag greindust svo ellefu nemendur til viðbótar. Stærstur hluti nemenda í 6. bekk skólans eru nú í sóttkví og sömuleiðis strákar í 5. flokki Þróttar. Einn smitaður í Laugalækjarskóla Í Laugalækjarskóla hafa allir nemendur og starfsfólk verið send í sóttkví eftir að nemandi í 8. bekk skólans greinst með kórónuveiruna í gærkvöldi. Jón Páll Haraldsson skólastjóri sagði í samtali við Vísi upp úr klukkan 10 að ekki hafi fengist upplýsingar um að fleiri nemendur hafi greinst með veiruna. Vegna þessa fjölda smita í Laugarneshverfinu hafa leikskólabörn á Laugasól og Hofi einnig verið send í úrvinnslusóttkví. Í Laugarnesskóla eru nemendur í 1. til 6. bekk, en í Laugarlækjaskóla eru nemendur í 7. og upp í 10. bekk. Fréttin var uppfærð klukkan 10:45.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Skóla - og menntamál Grunnskólar Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fleiri fréttir Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Sjá meira