Ótrúlegar tilviljanir í lífi Halldóru Mogensen Stefán Árni Pálsson skrifar 28. mars 2021 10:00 Halldóra Mogensen hefur upplifað hluti sem mjög fáir hafa gert. Vísir/Vilhelm Halldóra Mogensen starfar í dag sem þingmaður fyrir Pírata og gat aldrei séð fyrir sér að vinna á þeim vettvangi á sínum tíma. Lífshlaup hennar hefur verið erfitt á köflum en á sama tíma einnig mjög spennandi og hefur Halldóra upplifað ótrúlegustu hluti. Sem barn flutti hún mikið og upplifði oft á tíðum algjört rótleysi. Hún var lögð í einelti í grunnskóla, upplifði kvíða og var almennt mjög lítil í sér. Hún var vinafá og upplifði brotna sjálfsmynd og reyndi mikið fá fólk til að taka sig í sátt. Halldóra er alin upp af einstæðri móður. Halldóra er gestur vikunnar í Einkalífinu. Líf Halldóru hefur aftur á mótið litast af lygilegum tilviljunum og hefur hún gert hluti sem mjög fáir hafa endurleikið. Þetta ræðir hún í þættinum þegar 29 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má lesa um nokkra hluti sem hún hefur upplifað en í þættinum eru fleiri sögur og þær eru sumar með hreinum ólíkindum: Fór á Óskarinn 2009 og segir lygilega sögu hvernig hún endaði þar. Söng á sviði með Annie Lennox, Peter Gabriel, Robert Plant og Slash. Á mynd af sér með Nelson Mandela Bjó við hliðina á Dick Cheney árið 2011 Ætlaði að verða fræg leikkona og lék vændiskonu í BBC þættinum The Vice Í þættinum hér að ofan fer Halldóra í gegnum nokkuð erfiða æsku, hvernig hún fann sig aldrei í menntakerfinu, erfileika í tengslum við fíkniefni, barneignir og móðurhlutverkið og svo segir hún nokkrar lygilegar sögur, eins og þegar hún fór á Óskarinn. Einkalífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Lífshlaup hennar hefur verið erfitt á köflum en á sama tíma einnig mjög spennandi og hefur Halldóra upplifað ótrúlegustu hluti. Sem barn flutti hún mikið og upplifði oft á tíðum algjört rótleysi. Hún var lögð í einelti í grunnskóla, upplifði kvíða og var almennt mjög lítil í sér. Hún var vinafá og upplifði brotna sjálfsmynd og reyndi mikið fá fólk til að taka sig í sátt. Halldóra er alin upp af einstæðri móður. Halldóra er gestur vikunnar í Einkalífinu. Líf Halldóru hefur aftur á mótið litast af lygilegum tilviljunum og hefur hún gert hluti sem mjög fáir hafa endurleikið. Þetta ræðir hún í þættinum þegar 29 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má lesa um nokkra hluti sem hún hefur upplifað en í þættinum eru fleiri sögur og þær eru sumar með hreinum ólíkindum: Fór á Óskarinn 2009 og segir lygilega sögu hvernig hún endaði þar. Söng á sviði með Annie Lennox, Peter Gabriel, Robert Plant og Slash. Á mynd af sér með Nelson Mandela Bjó við hliðina á Dick Cheney árið 2011 Ætlaði að verða fræg leikkona og lék vændiskonu í BBC þættinum The Vice Í þættinum hér að ofan fer Halldóra í gegnum nokkuð erfiða æsku, hvernig hún fann sig aldrei í menntakerfinu, erfileika í tengslum við fíkniefni, barneignir og móðurhlutverkið og svo segir hún nokkrar lygilegar sögur, eins og þegar hún fór á Óskarinn.
Einkalífið Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira