Höfuðpaurinn í Watergate-innbrotinu er látinn Atli Ísleifsson skrifar 31. mars 2021 08:16 G. Gordon Liddy árið 1997. Eftir að Liddy var sleppt úr fangelsi starfaði hann meðal annars sem vinsæll þáttastjórnandi í útvarpi. AP G. Gordon Liddy, sem hefur verið nefndur höfuðpaurinn þegar kom að innbrotinu á skrifstofur Demókrataflokksins á Watergate-hótelinu í Washington árið 1972, er látinn. Hann varð níutíu ára. Watergate-hneykslið átti eftir að leiða til afsagnar Richards Nixon, þáverandi Bandaríkjaforseta árið 1974. Liddy hafði áður starfað í hernum og alríkislögreglunni FBI, en eftir að hafa mistekist að ná sæti á þingi gekk hann til liðs við starfslið Richards Nixon, þávarandi Bandaríkjaforseta, í byrjun áttunda áratugarins. Starfaði hann þar meðal annars sem ráðgjafi. Hann er sagður hafa verið hispurslaus í tali á skrifstofu Nixons, meðal annars með því að leggja til að ráða pólitíska andstæðinga af dögum, sprengja skrifstofur vinstrisinnaðra hugveitna og ræna mótmælendum stríðsreksturs Bandaríkjanna. Samstarfsmenn hans í Hvíta húsinu eiga hins vegar að hafa virt ráðleggingar Liddys að vettugi, en samþykktu þó eina tillögu hans, það er að brjótast inn á skrifstofur Demókrataflokksins. G. Gordon Liddy árið 1973.AP Dómstóll dæmdi Liddy í fangelsi fyrir Watergate-innbrotið og fyrir að hafa staðið að ólöglegum hljóðupptökum. Var talið að hópur tengdur Nixon hafi með innbrotinu viljað afla upplýsinga um Demókrataflokkinn og frambjóðenda hans fyrir forsetakosningarnar 1972. Hneykslið átti síðar eftir að leiða til afsagnar Nixons forseta árið 1974. Liddy afplánaði rúmlega fjögur ár í fangelsi og þar af rúmlega hundrað daga í einangrun. „Ég myndi gera þetta aftur fyrir minn forseta,“ á Liddy að hafa sagt síðar meir að sögn AP. Eftir að Liddy var sleppt úr fangelsi starfaði hann meðal annars sem vinsæll þáttastjórnandi í útvarpi. Þá birtist hann einnig í fjölda sjónvarpsþátta, þar á meðal Miami Vice og MacGyver. Bandaríkin Andlát Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Fleiri fréttir Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Sjá meira
Liddy hafði áður starfað í hernum og alríkislögreglunni FBI, en eftir að hafa mistekist að ná sæti á þingi gekk hann til liðs við starfslið Richards Nixon, þávarandi Bandaríkjaforseta, í byrjun áttunda áratugarins. Starfaði hann þar meðal annars sem ráðgjafi. Hann er sagður hafa verið hispurslaus í tali á skrifstofu Nixons, meðal annars með því að leggja til að ráða pólitíska andstæðinga af dögum, sprengja skrifstofur vinstrisinnaðra hugveitna og ræna mótmælendum stríðsreksturs Bandaríkjanna. Samstarfsmenn hans í Hvíta húsinu eiga hins vegar að hafa virt ráðleggingar Liddys að vettugi, en samþykktu þó eina tillögu hans, það er að brjótast inn á skrifstofur Demókrataflokksins. G. Gordon Liddy árið 1973.AP Dómstóll dæmdi Liddy í fangelsi fyrir Watergate-innbrotið og fyrir að hafa staðið að ólöglegum hljóðupptökum. Var talið að hópur tengdur Nixon hafi með innbrotinu viljað afla upplýsinga um Demókrataflokkinn og frambjóðenda hans fyrir forsetakosningarnar 1972. Hneykslið átti síðar eftir að leiða til afsagnar Nixons forseta árið 1974. Liddy afplánaði rúmlega fjögur ár í fangelsi og þar af rúmlega hundrað daga í einangrun. „Ég myndi gera þetta aftur fyrir minn forseta,“ á Liddy að hafa sagt síðar meir að sögn AP. Eftir að Liddy var sleppt úr fangelsi starfaði hann meðal annars sem vinsæll þáttastjórnandi í útvarpi. Þá birtist hann einnig í fjölda sjónvarpsþátta, þar á meðal Miami Vice og MacGyver.
Bandaríkin Andlát Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Fleiri fréttir Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Sjá meira