Fyrrum varnarmaður Liverpool ráðinn aðalþjálfari HB Köge Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 12:32 Lars Jacobsen [t.v.] verður aðstoðarþjálfari Daniel Agger [t.h.] en sá síðarnefndi var í gær ráðinn aðalþjálfari HB Köge í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. Danski miðvörðurinn Daniel Agger var nokkuð óvænt tilkynntur sem nýr þjálfari danska b-deildarliðsins HB Köge í dag. Agger lagði skóna á hilluna árið 2016 eftir að hafa glímt við meiðsli til fjölda ára. Þetta er hans fyrsta starf í þjálfun. Unnendur enska boltans muna eflaust eftir Agger frá tíma hans með Liverpool en þar lék hann 232 leiki frá árunum 2006 til 2014. Hann var þekktur fyrir að vera harður í horn að taka, með góðan vinstri fót og fyrir að skarta húðflúrum frá toppi til táar. Agger lék einnig með danska stórveldinu Bröndby á ferlinum ásamt því að leika alls 75 A-landsleiki og skora í þeim 11 mörk. Agger glímdi lengi vel við erfið meiðsli og lagði á endanum skóna á hilluna árið 2016, þá aðeins 31 árs gamall. Fimm árum síðar er hann orðinn aðalþjálfari HB Köge en það er um leið hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. New Chapter #hbkøge #capellisport pic.twitter.com/lcBhyZSeT8— Daniel Agger (@DanielAgger) March 31, 2021 „Köge er hinn fullkomni staður fyrir mig til að hefja þjálfaraferil minn,“ sagði Agger er hann skrifaði undir. Samningurinn gildir til sumarsins 2024. „Félagið er með góð gildi og góðan grunn. Ég hlakka til að byrja og ég hlakka til að vera undir pressu á nýjan leik,“ sagði Agger að lokum. HB Köge endaði í 6. sæti dönsku B-deildarinnar og þó svo að liðið sé nú hluti af þeim sex liðum sem fara í umspil um að komast í úrvalsdeildina er of langt í toppliðin. Köge er með 30 stig eftir 22 leiki en Viborg trónir á toppnum með 56 og þar á eftir kemur Silkeborg með 49 stig. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Unnendur enska boltans muna eflaust eftir Agger frá tíma hans með Liverpool en þar lék hann 232 leiki frá árunum 2006 til 2014. Hann var þekktur fyrir að vera harður í horn að taka, með góðan vinstri fót og fyrir að skarta húðflúrum frá toppi til táar. Agger lék einnig með danska stórveldinu Bröndby á ferlinum ásamt því að leika alls 75 A-landsleiki og skora í þeim 11 mörk. Agger glímdi lengi vel við erfið meiðsli og lagði á endanum skóna á hilluna árið 2016, þá aðeins 31 árs gamall. Fimm árum síðar er hann orðinn aðalþjálfari HB Köge en það er um leið hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. New Chapter #hbkøge #capellisport pic.twitter.com/lcBhyZSeT8— Daniel Agger (@DanielAgger) March 31, 2021 „Köge er hinn fullkomni staður fyrir mig til að hefja þjálfaraferil minn,“ sagði Agger er hann skrifaði undir. Samningurinn gildir til sumarsins 2024. „Félagið er með góð gildi og góðan grunn. Ég hlakka til að byrja og ég hlakka til að vera undir pressu á nýjan leik,“ sagði Agger að lokum. HB Köge endaði í 6. sæti dönsku B-deildarinnar og þó svo að liðið sé nú hluti af þeim sex liðum sem fara í umspil um að komast í úrvalsdeildina er of langt í toppliðin. Köge er með 30 stig eftir 22 leiki en Viborg trónir á toppnum með 56 og þar á eftir kemur Silkeborg með 49 stig.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira