Raiola segist ekki hafa beðið um stóra summu af kaupverði Hålands Anton Ingi Leifsson skrifar 5. apríl 2021 17:00 Mino Raiola er umboðsmaður leikmanna eins og Paul Pogba og Zlatan Ibrahimovic. vísir/getty Mino Raiola, umboðsmaður Erlings Braut Håland og fleiri stórstjarna, fór á samfélagsmiðla og þvertók fyrir fréttir sem bárust í fjölmiðlum fyrr í vikunni um hann og faðir Erlings. Mino og pabinn Alf Inge Håland ferðuðust til Spánar í síðustu viku þar sem þeir funduðu með bæði Barcelona og Real Madrid. Eftir þær viðræður hafa margar sögusagnir komið upp. Mino Raiola HITS BACK at claims he has negotiated a £17m cut of a £154m Erling Haaland deal https://t.co/7wkV40soYx— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021 Fjölmiðlar greindu frá því að Mino vildi fá sautján milljónir punda í sinn vasa, myndi Håland skipta til félaganna, og pabbinn myndi einnig vilja sautján milljónir í sinn vasa. Umboðsmaðurinn umdeildi segir þetta algjört bull og birti færslu á Twitter þar sem hann sagði að falsfréttir breiðast hratt og breitt úr sér, þar sem hann deildi fréttum sem sögðu frá þessum klásúlum. Fake news travel quick and far 🚀 pic.twitter.com/Iifm9JjzM5— Mino Raiola (@MinoRaiola) April 4, 2021 Risarnir á Spáni sem og Liverpool og Chelsea hafa verið orðuð við Håland en það má teljast líklegt að hinn tvítugi Håland yfirgefi þýska félagið í sumar. Håland er með klásúlu í samningi sínum að hægt sé að kaupa hann fyrir 65 milljónir punda en sú klásúla virkjast fyrst sumarið 2022. Því er nú talið að Håland kosti um 154 milljónir punda. Spænski boltinn Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
Mino og pabinn Alf Inge Håland ferðuðust til Spánar í síðustu viku þar sem þeir funduðu með bæði Barcelona og Real Madrid. Eftir þær viðræður hafa margar sögusagnir komið upp. Mino Raiola HITS BACK at claims he has negotiated a £17m cut of a £154m Erling Haaland deal https://t.co/7wkV40soYx— MailOnline Sport (@MailSport) April 5, 2021 Fjölmiðlar greindu frá því að Mino vildi fá sautján milljónir punda í sinn vasa, myndi Håland skipta til félaganna, og pabbinn myndi einnig vilja sautján milljónir í sinn vasa. Umboðsmaðurinn umdeildi segir þetta algjört bull og birti færslu á Twitter þar sem hann sagði að falsfréttir breiðast hratt og breitt úr sér, þar sem hann deildi fréttum sem sögðu frá þessum klásúlum. Fake news travel quick and far 🚀 pic.twitter.com/Iifm9JjzM5— Mino Raiola (@MinoRaiola) April 4, 2021 Risarnir á Spáni sem og Liverpool og Chelsea hafa verið orðuð við Håland en það má teljast líklegt að hinn tvítugi Håland yfirgefi þýska félagið í sumar. Håland er með klásúlu í samningi sínum að hægt sé að kaupa hann fyrir 65 milljónir punda en sú klásúla virkjast fyrst sumarið 2022. Því er nú talið að Håland kosti um 154 milljónir punda.
Spænski boltinn Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira