Valladolid fyrsta liðið til að stöðva Messi í La Liga á þessu ári Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. apríl 2021 09:31 Lionel Messi tókst hvorki að skora né leggja upp í sigri Barcelona á Real Valladolid í gær. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Barcelona vann í gær gríðar mikilvægan 1-0 sigur á Real Valladolid í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Valladolid tókst hins vegar eitthvað sem engu liði deildarinnar hafði tekist síðan 16. desember síðastliðinn. Þann 16. desember vann Barcelona 2-1 sigur á Real Sociedad. Í þeim leik tókst Lionel Messi hvorki að skora né leggja upp. Síðan þá hefur Messi spilað 14 deildarleiki og skorað eða lagt upp í þeim öllum. Lionel Messi failed to score or assist in a league match for the first time since in last night's win over Real Valladolid pic.twitter.com/TqYGbEY3Gt— WhoScored.com (@WhoScored) April 6, 2021 Messi hefði eflaust verið til í að fórna þessari frábæru tölfræði fyrir 14 sigra í 14 leikjum en tveir af þessum leikjum enduðu með jafntefli. Valencia og Cádiz náðu í stig á Camp Nou. Ef Börsungar hefðu náð sigri í öðrum hvorum leiknum væru þeir á toppi deildarinnar um þessar mundir. Þeir geta þó varla kvartað en eftir herfilega byrjun á tímabilinu var óvíst hvort Barcelona myndi enda í Meistaradeildarsæti. Þegar níu umferðir eru eftir af deildinni er hins vegar allt galopið enn og væri glapræði að veðja gegn Börsungum sem eru á hörku skriði um þessar mundir. Ótrúlegt gengi Messi Barcelona 2-2 Valencia [Mark] Barcelona 3-0 Valladolid [Mark og stoðsending] Barcelona 1-0 Huesca [Stoðsending] Barcelona 3-2 Athletic Bilbao [Tvö mörk] Barcelona 4-0 Granada [Tvö mörk] Barcelona 2-1 Ath. Bilbao [Mark] Barcelona 3-2 Real Betis [Mark] Barcelona 5-1 Alaves [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 1-1 Cádiz [Mark] Barcelona 3-0 Elche [Tvö mörk] Barcelona 2-0 Sevilla [Mark og stoðsending] Barcelona 2-0 Osasuna [Tvær stoðsendingar] Barcelona 4-1 Huesca [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 6-1 Real Sociedad [Tvö mörk og stoðsending]Samtals: 18 mörk og 8 stoðsendingar Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Þann 16. desember vann Barcelona 2-1 sigur á Real Sociedad. Í þeim leik tókst Lionel Messi hvorki að skora né leggja upp. Síðan þá hefur Messi spilað 14 deildarleiki og skorað eða lagt upp í þeim öllum. Lionel Messi failed to score or assist in a league match for the first time since in last night's win over Real Valladolid pic.twitter.com/TqYGbEY3Gt— WhoScored.com (@WhoScored) April 6, 2021 Messi hefði eflaust verið til í að fórna þessari frábæru tölfræði fyrir 14 sigra í 14 leikjum en tveir af þessum leikjum enduðu með jafntefli. Valencia og Cádiz náðu í stig á Camp Nou. Ef Börsungar hefðu náð sigri í öðrum hvorum leiknum væru þeir á toppi deildarinnar um þessar mundir. Þeir geta þó varla kvartað en eftir herfilega byrjun á tímabilinu var óvíst hvort Barcelona myndi enda í Meistaradeildarsæti. Þegar níu umferðir eru eftir af deildinni er hins vegar allt galopið enn og væri glapræði að veðja gegn Börsungum sem eru á hörku skriði um þessar mundir. Ótrúlegt gengi Messi Barcelona 2-2 Valencia [Mark] Barcelona 3-0 Valladolid [Mark og stoðsending] Barcelona 1-0 Huesca [Stoðsending] Barcelona 3-2 Athletic Bilbao [Tvö mörk] Barcelona 4-0 Granada [Tvö mörk] Barcelona 2-1 Ath. Bilbao [Mark] Barcelona 3-2 Real Betis [Mark] Barcelona 5-1 Alaves [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 1-1 Cádiz [Mark] Barcelona 3-0 Elche [Tvö mörk] Barcelona 2-0 Sevilla [Mark og stoðsending] Barcelona 2-0 Osasuna [Tvær stoðsendingar] Barcelona 4-1 Huesca [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 6-1 Real Sociedad [Tvö mörk og stoðsending]Samtals: 18 mörk og 8 stoðsendingar Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Barcelona 2-2 Valencia [Mark] Barcelona 3-0 Valladolid [Mark og stoðsending] Barcelona 1-0 Huesca [Stoðsending] Barcelona 3-2 Athletic Bilbao [Tvö mörk] Barcelona 4-0 Granada [Tvö mörk] Barcelona 2-1 Ath. Bilbao [Mark] Barcelona 3-2 Real Betis [Mark] Barcelona 5-1 Alaves [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 1-1 Cádiz [Mark] Barcelona 3-0 Elche [Tvö mörk] Barcelona 2-0 Sevilla [Mark og stoðsending] Barcelona 2-0 Osasuna [Tvær stoðsendingar] Barcelona 4-1 Huesca [Tvö mörk og stoðsending] Barcelona 6-1 Real Sociedad [Tvö mörk og stoðsending]Samtals: 18 mörk og 8 stoðsendingar
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira