Leikplanið var að sækja hratt á Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2021 17:01 Þetta var það næsta sem Liverpool komst Toni Kroos í leik liðanna í gær. Þjóðverjinn var hreint út sagt magnaður á miðju Real Madrid í leiknum. Helios de la Rubia/Getty Images Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos var allt í öllu er Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði Real hafa lagt upp með að sækja hratt á Liverpool þegar tækifæri gáfust. „Við vorum mjög einbeittir og hungraðir í upphafi leiks. Við reyndum að sækja á þá frá byrjun því við vissum að þeir hefðu þurft að gera breytingar á varnarlínu sinni vegna meiðsla. Við töldum okkur eiga góða möguleika á að vinna boltann snemma og það gekk vel.“ „Þegar við höfðum boltann vildum við halda í hann og spila fram á við. Allt þetta gekk mjög vel, sérstaklega þegar við töpuðum boltanum þá vorum við fljótir að vinna hann aftur. Það var lykillinn að frammistöðunni í fyrri hálfleik.“ Toni Kroos' first-half by numbers vs. Liverpool:100% long pass accuracy36 passes attempted34 passes completed8 passes into the final 4 passes into the box3 crosses2 chances created1 assistAn absolute joy to watch. pic.twitter.com/tOzu9BKxdC— Squawka Football (@Squawka) April 6, 2021 „Já, það er eðlilegt að reyna átta sig á hvar er best að sækja á vörn mótherjans. Við vitum hvaða gæði þeir hafa fram á við svo auðvitað var ein hugmynd að reyna sækja hratt á þá því þá komast þeir ekki hratt upp völlinn á nýjan leik. Þar eru gæði þeirra hvað mest,“ sagði Kroos aðspurður hvort það hefði verið fyrir fram ákveðið að sækja hratt á vörn Liverpool. „Ég held að það sé engin spurning að við höfum verðskuldað sigurinn í kvöld. Mín skoðun er sú að síðari hálfleikur hafi verið öðruvísi þar sem Liverpool var aðeins meira með boltann en við fengum samt sem áður góð færi. Úrslitin eru fín en við hefðum getað skorað fjögur eða fimm mörk í dag.“ „Ef það gengur vel þá er alltaf gott andrúmsloft. Það eru samt tveir leikir og við vitum að það getur allt gerst. Við erum ánægðir með leikinn í dag en við vitum hvað getur gerst. Vitum að við þurfum að halda einbeitingu, verjast vel á Anfield og sækja þegar við getum til að komast í fjórðungsúrslit.“ „Við erum hægt og rólega að venjast því held ég. Komið meira en ár án áhorfenda og ég hef alltaf sagt að liðið sem aðlagast því sem fyrst á eftir að vinna. Auðvitað er það öðruvísi fyrir Liverpool en líka fyrir okkur. Við erum ekki einu sinni að spila á okkar velli, erum á öðrum velli og með enga áhorfendur en við höfum aðlagast vel. Höfum átt góða leiki hér og ætlum að reyna það sama í Liverpool eftir viku.“ „Vinícius Junior er að gera margt rétt. Fyrir okkur sem lið var hann frábær varnarlega, hann varðist Trent Alexander-Arnold mjög vel og keyrði sömuleiðis á hann þegar tækifæri gafst. Vinícius skoraði tvö mörk, var frábær með boltann svo í raun hinn fullkomni leikur frá honum,“ sagði Toni Kroos að lokum aðspurður út í frammistöðu Vinicius Junior í leiknum í gærkvöld. "The idea was to attack their defenders so they cannot move up quickly" Real Madrid midfield Maestro Toni Kroos breaks down the tactical plan to beat Liverpool@AndyMitten @ToniKroos @realmadriden @LFC #RMALIV | #UCL pic.twitter.com/bkQHsRHT8K— Sony Sports (@SonySportsIndia) April 7, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. 6. apríl 2021 21:00 Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. apríl 2021 21:46 „Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. 7. apríl 2021 08:02 Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu. 7. apríl 2021 11:00 Leikmenn Liverpool beittir kynþáttaníði Trent Alexander-Arnold og Naby Keita, leikmenn Liverpool, voru beittir kynþáttaníði í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram í gærkvöld þegar liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 7. apríl 2021 11:31 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Sjá meira
„Við vorum mjög einbeittir og hungraðir í upphafi leiks. Við reyndum að sækja á þá frá byrjun því við vissum að þeir hefðu þurft að gera breytingar á varnarlínu sinni vegna meiðsla. Við töldum okkur eiga góða möguleika á að vinna boltann snemma og það gekk vel.“ „Þegar við höfðum boltann vildum við halda í hann og spila fram á við. Allt þetta gekk mjög vel, sérstaklega þegar við töpuðum boltanum þá vorum við fljótir að vinna hann aftur. Það var lykillinn að frammistöðunni í fyrri hálfleik.“ Toni Kroos' first-half by numbers vs. Liverpool:100% long pass accuracy36 passes attempted34 passes completed8 passes into the final 4 passes into the box3 crosses2 chances created1 assistAn absolute joy to watch. pic.twitter.com/tOzu9BKxdC— Squawka Football (@Squawka) April 6, 2021 „Já, það er eðlilegt að reyna átta sig á hvar er best að sækja á vörn mótherjans. Við vitum hvaða gæði þeir hafa fram á við svo auðvitað var ein hugmynd að reyna sækja hratt á þá því þá komast þeir ekki hratt upp völlinn á nýjan leik. Þar eru gæði þeirra hvað mest,“ sagði Kroos aðspurður hvort það hefði verið fyrir fram ákveðið að sækja hratt á vörn Liverpool. „Ég held að það sé engin spurning að við höfum verðskuldað sigurinn í kvöld. Mín skoðun er sú að síðari hálfleikur hafi verið öðruvísi þar sem Liverpool var aðeins meira með boltann en við fengum samt sem áður góð færi. Úrslitin eru fín en við hefðum getað skorað fjögur eða fimm mörk í dag.“ „Ef það gengur vel þá er alltaf gott andrúmsloft. Það eru samt tveir leikir og við vitum að það getur allt gerst. Við erum ánægðir með leikinn í dag en við vitum hvað getur gerst. Vitum að við þurfum að halda einbeitingu, verjast vel á Anfield og sækja þegar við getum til að komast í fjórðungsúrslit.“ „Við erum hægt og rólega að venjast því held ég. Komið meira en ár án áhorfenda og ég hef alltaf sagt að liðið sem aðlagast því sem fyrst á eftir að vinna. Auðvitað er það öðruvísi fyrir Liverpool en líka fyrir okkur. Við erum ekki einu sinni að spila á okkar velli, erum á öðrum velli og með enga áhorfendur en við höfum aðlagast vel. Höfum átt góða leiki hér og ætlum að reyna það sama í Liverpool eftir viku.“ „Vinícius Junior er að gera margt rétt. Fyrir okkur sem lið var hann frábær varnarlega, hann varðist Trent Alexander-Arnold mjög vel og keyrði sömuleiðis á hann þegar tækifæri gafst. Vinícius skoraði tvö mörk, var frábær með boltann svo í raun hinn fullkomni leikur frá honum,“ sagði Toni Kroos að lokum aðspurður út í frammistöðu Vinicius Junior í leiknum í gærkvöld. "The idea was to attack their defenders so they cannot move up quickly" Real Madrid midfield Maestro Toni Kroos breaks down the tactical plan to beat Liverpool@AndyMitten @ToniKroos @realmadriden @LFC #RMALIV | #UCL pic.twitter.com/bkQHsRHT8K— Sony Sports (@SonySportsIndia) April 7, 2021 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. 6. apríl 2021 21:00 Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. apríl 2021 21:46 „Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. 7. apríl 2021 08:02 Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu. 7. apríl 2021 11:00 Leikmenn Liverpool beittir kynþáttaníði Trent Alexander-Arnold og Naby Keita, leikmenn Liverpool, voru beittir kynþáttaníði í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram í gærkvöld þegar liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 7. apríl 2021 11:31 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Sjá meira
Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku. 6. apríl 2021 21:00
Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 6. apríl 2021 21:46
„Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“ Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané. 7. apríl 2021 08:02
Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu. 7. apríl 2021 11:00
Leikmenn Liverpool beittir kynþáttaníði Trent Alexander-Arnold og Naby Keita, leikmenn Liverpool, voru beittir kynþáttaníði í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram í gærkvöld þegar liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 7. apríl 2021 11:31