Vongóður um sjálfvirka rangstöðudóma á næsta HM Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2021 12:30 Rangstaða? Það getur tekið langan tíma að fá niðurstöðu um rangstöðudóma eftir að myndbandsdómgæsla var leyfð. Getty/Nick Potts Arsene Wenger, þróunarstjóri hjá alþjóða knattspyrnusambandinu, reiknar með því að tæknin verði orðin svo góð fyrir HM á næsta ári að aðstoðardómarar geti á svipstundu fengið upplýsingar um það hvort að leikmaður sé rangstæður. „Ég tel að sjálfvirkt rangstöðumat verði tilbúið 2022,“ segir Wenger í viðtali við The Times. Hann segir að með sjálfvirkni eigi hann við að aðstoðardómarar fái strax skilaboð um hvort leikmaður sé í rangstöðu. Það er svo hlutverk aðstoðardómara að meta hvort sá leikmaður hafi áhrif á leikinn. IFAB, sem semur reglur fótboltans, greindi frá því í síðasta mánuði að áfram væri verið að skoða rangstöðuregluna, og þróa tækni til að stytta biðtímann þegar mjótt er á munum hvað varðar rangstöðu. Wenger kveðst þrýsta á að hægt verði að nota sjálfvirkt rangstöðumat sem allra fyrst enda vilji enginn þurfa að bíða með að fagna marki, eða fagna marki og sjá svo löngu síðar að það fái ekki að standa. „Að meðaltali er biðtíminn um 70 sekúndur. Stundum 1 mínúta og 20 sekúndur… Þetta er svo mikilvægt vegna þess að við sjáum oft fagnaðarlátum slitið eftir slíka bið út af jafnvel mjög naumri rangstöðu,“ sagði Wenger. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten kallaði eftir því í síðasta mánuði að rangstöðureglan yrði einfaldlega felld niður. Hann telur fótboltann geta orðið betri án hennar. HM 2022 í Katar Fótbolti FIFA Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
„Ég tel að sjálfvirkt rangstöðumat verði tilbúið 2022,“ segir Wenger í viðtali við The Times. Hann segir að með sjálfvirkni eigi hann við að aðstoðardómarar fái strax skilaboð um hvort leikmaður sé í rangstöðu. Það er svo hlutverk aðstoðardómara að meta hvort sá leikmaður hafi áhrif á leikinn. IFAB, sem semur reglur fótboltans, greindi frá því í síðasta mánuði að áfram væri verið að skoða rangstöðuregluna, og þróa tækni til að stytta biðtímann þegar mjótt er á munum hvað varðar rangstöðu. Wenger kveðst þrýsta á að hægt verði að nota sjálfvirkt rangstöðumat sem allra fyrst enda vilji enginn þurfa að bíða með að fagna marki, eða fagna marki og sjá svo löngu síðar að það fái ekki að standa. „Að meðaltali er biðtíminn um 70 sekúndur. Stundum 1 mínúta og 20 sekúndur… Þetta er svo mikilvægt vegna þess að við sjáum oft fagnaðarlátum slitið eftir slíka bið út af jafnvel mjög naumri rangstöðu,“ sagði Wenger. Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marco van Basten kallaði eftir því í síðasta mánuði að rangstöðureglan yrði einfaldlega felld niður. Hann telur fótboltann geta orðið betri án hennar.
HM 2022 í Katar Fótbolti FIFA Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira