„Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2021 13:02 Hallbera Gísladóttir er leikjahæst í íslenska hópnum með 117 landsleiki. vísir/vilhelm Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. Hallbera flutti til Stokkhólms í vetur þar sem hún stundar háskólanám auk þess að spila með AIK í sænsku úrvalsdeildinni. „Þetta var mjög gott skref fyrir mig að fara út. Það er álag heima að vinna með fótboltanum. Hér hef ég getað sinnt fótboltanum og náminu,“ sagði Hallbera á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í dag. „Þetta hefur verið fínt, sérstaklega núna. Ég þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað.“ Hallbera og stöllur hennar í landsliðinu eru nú staddar á Ítalíu þar sem þær mæta heimakonum í tveimur vináttulandsleikjum, tíunda og þrettánda apríl. Þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Þorsteins Halldórssonar. „Það er langt síðan við hittumst síðan og þá gekk mikið á. Það er gott að fá þessa leiki, sérstaklega þar sem við erum með nýtt þjálfarateymi,“ sagði Hallbera. Aðalkeppinautur hennar um stöðu vinstri bakvarðar í landsliðinu er hin nítján ára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. „Hún er frábær leikmaður. Við erum svolítið svipaðar. Hún er framtíðin í þessu liði og við viljum báðar spila. Ég bakka hana upp ef hún verður valin en auðvitað vil ég spila,“ sagði Hallbera sem hefur leikið 117 landsleiki. EM 2021 í Englandi Íslendingar erlendis Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira
Hallbera flutti til Stokkhólms í vetur þar sem hún stundar háskólanám auk þess að spila með AIK í sænsku úrvalsdeildinni. „Þetta var mjög gott skref fyrir mig að fara út. Það er álag heima að vinna með fótboltanum. Hér hef ég getað sinnt fótboltanum og náminu,“ sagði Hallbera á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í dag. „Þetta hefur verið fínt, sérstaklega núna. Ég þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað.“ Hallbera og stöllur hennar í landsliðinu eru nú staddar á Ítalíu þar sem þær mæta heimakonum í tveimur vináttulandsleikjum, tíunda og þrettánda apríl. Þetta eru fyrstu leikirnir undir stjórn nýs landsliðsþjálfara, Þorsteins Halldórssonar. „Það er langt síðan við hittumst síðan og þá gekk mikið á. Það er gott að fá þessa leiki, sérstaklega þar sem við erum með nýtt þjálfarateymi,“ sagði Hallbera. Aðalkeppinautur hennar um stöðu vinstri bakvarðar í landsliðinu er hin nítján ára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. „Hún er frábær leikmaður. Við erum svolítið svipaðar. Hún er framtíðin í þessu liði og við viljum báðar spila. Ég bakka hana upp ef hún verður valin en auðvitað vil ég spila,“ sagði Hallbera sem hefur leikið 117 landsleiki.
EM 2021 í Englandi Íslendingar erlendis Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sjá meira