Í tilkynningu frá lögreglu segir að þeir sem geti veitt upplýsingar um ferðir Valca, eða viti hvar hann sé að finna, séu vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.
Upplýsingum má jafnframt koma á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is