Nær fjörutíu starfsmönnum sagt upp á Hrafnistu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. apríl 2021 20:04 Á fjórða tug starfsmanna hjá hjúkrunarheimilinu Hrafnistu hefur verið sagt upp störfum. Bæði er um að ræða stjórnendur, hjúkrunarfræðinga, ræstitækna og aðra starfsmenn. Vísir/Vilhelm Á fjórða tug starfsmanna hjá hjúkrunarheimilinu Hrafnistu hefur verið sagt upp störfum. Bæði er um að ræða stjórnendur, hjúkrunarfræðinga, ræstitækna og aðra starfsmenn. Tuttugu þessara starfsmanna störfuðu hjá Hrafnistu á Sléttuvegi en hinir hjá öðrum heimilum Hrafnistu. Mbl.is greinir frá. Starfsmönnum var sagt upp í tvennu lagi, annars vegar um síðustu mánaðarmót og hins vegar um mánaðarmótin þar á undan. Ræsting verður nú aðkeypt en engir munu koma í stað hinna starfsmannanna sem sagt hefur verið upp. Þetta staðfestir María Fjóla Harðardóttir, forstjóri Hrafnistu, í samtali við mbl.is en fréttastofa náði ekki af henni tali fyrir vinnslu fréttarinnar. Hún segir uppsagnirnar endurspegla erfið rekstrarskilyrði hjúkrunarheimilanna sem rekin eru með þjónustusamningi við ríkið. Hún segir einingarverð, sem fylgi hverjum íbúa, ekki duga til að standa undir launahækkunum starfsfólks sem bundnar eru í kjarasamningum og stytting vinnuvikunnar bæti ekki þar ofan á. Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa reiknað svo að stytting vinnuviku starfsfólk, sem taka gildi þann 1. maí næstkomandi, muni fela í sér talsverða hækkun á launakostnaði. Þá segir María í samtali við mbl.is að uppsagnir séu ekki eitthvað sem heimilin þurfi á að halda núna. „Okkur vantar meira fólk í þessi störf til að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til okkar.“ Uppfært 12. apríl klukkan 08:48 Að neðan er rætt við Maríu Fjólu í Bítinu á Bylgjunni um uppsagnirnar. Heilbrigðismál Vinnumarkaður Stytting vinnuvikunnar Eldri borgarar Reykjavík Hjúkrunarheimili Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Starfsmönnum var sagt upp í tvennu lagi, annars vegar um síðustu mánaðarmót og hins vegar um mánaðarmótin þar á undan. Ræsting verður nú aðkeypt en engir munu koma í stað hinna starfsmannanna sem sagt hefur verið upp. Þetta staðfestir María Fjóla Harðardóttir, forstjóri Hrafnistu, í samtali við mbl.is en fréttastofa náði ekki af henni tali fyrir vinnslu fréttarinnar. Hún segir uppsagnirnar endurspegla erfið rekstrarskilyrði hjúkrunarheimilanna sem rekin eru með þjónustusamningi við ríkið. Hún segir einingarverð, sem fylgi hverjum íbúa, ekki duga til að standa undir launahækkunum starfsfólks sem bundnar eru í kjarasamningum og stytting vinnuvikunnar bæti ekki þar ofan á. Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa reiknað svo að stytting vinnuviku starfsfólk, sem taka gildi þann 1. maí næstkomandi, muni fela í sér talsverða hækkun á launakostnaði. Þá segir María í samtali við mbl.is að uppsagnir séu ekki eitthvað sem heimilin þurfi á að halda núna. „Okkur vantar meira fólk í þessi störf til að uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til okkar.“ Uppfært 12. apríl klukkan 08:48 Að neðan er rætt við Maríu Fjólu í Bítinu á Bylgjunni um uppsagnirnar.
Heilbrigðismál Vinnumarkaður Stytting vinnuvikunnar Eldri borgarar Reykjavík Hjúkrunarheimili Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira