Finnur aðallega fyrir fordómum frá öðrum konum: „Lít bara á það sem afbrýðisemi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. apríl 2021 07:02 Klara hefur grætt fimmtán milljónir inni á síðunni. Akureyringurinn Klara Sif Magnúsdóttir segist hafa grætt fimmtán milljónir á því að selja djarfar myndir af sér á vefsíðunni þekktu Only Fans. „Ég hef fengið rosalega góðar viðtökur eftir að ég opnaði mig með þetta,“ segir Klara í Brennslunni í gær en hún hefur einnig fengið nýja áskrifendur að Only Fans síðunni sinni. Klara segir að flestir fylgjendur sínir séu íslenskir karlmenn, en að hún skrifi allt á ensku til öryggis. „Ég er oftast ein á myndunum en stundum fer maður í samstarf við aðra inni á síðunni. Fólk hefur allskonar skoðanir í kringum þetta en mér persónulega er þannig lagað alveg sama hvað öðru fólki finnst.“ Hún segir að foreldrar hennar viti bæði af þessu starfi hennar. „Mamma var bara rosalega hress með þetta og hún hefur alltaf stutt mig í því sem ég vill gera, og það var í raun það sama með pabba.“ Klara segist lítið hugsa um það hvað mennirnir eru að gera þegar þeir skoði myndirnar af sér. Skilur fordómana „Þetta er þannig séð vinnan mín og ég er ekkert þannig að pæla í þessu. Ef ég finn fyrir einhverjum fordómum gagnvart þessu þá er það yfirleitt frá konum og stelpum á mínum aldri. Ég lít bara á það sem afbrýðissemi. Ég skil alveg þessa fordóma og hef alltaf verið manneskja með mjög opinn huga og hef getað sett mig í stöðu annara. Þannig að þegar einhver er að vera rosalega dómharður gagnvart mér get ég alveg reynt að skilja þann aðila en mér er samt alveg sama,“ segir Klara sem var spurð hvort hún væri á lausu og sagðist hún vera það. Stundum fær Klara sérstakar beiðnir inni á síðunni frá viðskiptavinum. Hún segist stundum fá mjög einkennilega beiðnir. „Þá segi ég bara nei og þeir svara því oftast bara með skilningi og eru næs með það. Sem dæmi fékk hún beiðni um að vera í sömu nærbuxunum í 48 klukkustundir og senda þær síðan heim til hans til að viðskiptavinurinn gæti átt þær.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Klöru. Klara ræddi þetta mál einnig við þær Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur í hlaðvarpinu Eigin konur. Brennslan Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
„Ég hef fengið rosalega góðar viðtökur eftir að ég opnaði mig með þetta,“ segir Klara í Brennslunni í gær en hún hefur einnig fengið nýja áskrifendur að Only Fans síðunni sinni. Klara segir að flestir fylgjendur sínir séu íslenskir karlmenn, en að hún skrifi allt á ensku til öryggis. „Ég er oftast ein á myndunum en stundum fer maður í samstarf við aðra inni á síðunni. Fólk hefur allskonar skoðanir í kringum þetta en mér persónulega er þannig lagað alveg sama hvað öðru fólki finnst.“ Hún segir að foreldrar hennar viti bæði af þessu starfi hennar. „Mamma var bara rosalega hress með þetta og hún hefur alltaf stutt mig í því sem ég vill gera, og það var í raun það sama með pabba.“ Klara segist lítið hugsa um það hvað mennirnir eru að gera þegar þeir skoði myndirnar af sér. Skilur fordómana „Þetta er þannig séð vinnan mín og ég er ekkert þannig að pæla í þessu. Ef ég finn fyrir einhverjum fordómum gagnvart þessu þá er það yfirleitt frá konum og stelpum á mínum aldri. Ég lít bara á það sem afbrýðissemi. Ég skil alveg þessa fordóma og hef alltaf verið manneskja með mjög opinn huga og hef getað sett mig í stöðu annara. Þannig að þegar einhver er að vera rosalega dómharður gagnvart mér get ég alveg reynt að skilja þann aðila en mér er samt alveg sama,“ segir Klara sem var spurð hvort hún væri á lausu og sagðist hún vera það. Stundum fær Klara sérstakar beiðnir inni á síðunni frá viðskiptavinum. Hún segist stundum fá mjög einkennilega beiðnir. „Þá segi ég bara nei og þeir svara því oftast bara með skilningi og eru næs með það. Sem dæmi fékk hún beiðni um að vera í sömu nærbuxunum í 48 klukkustundir og senda þær síðan heim til hans til að viðskiptavinurinn gæti átt þær.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Klöru. Klara ræddi þetta mál einnig við þær Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur í hlaðvarpinu Eigin konur.
Brennslan Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira