Gulldrengurinn Mbappé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 14:31 Neymar er mikill aðdáandi liðsfélaga síns Mbappé. EPA-EFE/YOAN VALAT Brasilíumaðurinn Neymar heldur vart vatni yfir samherja sínum Kylian Mbappé og hrósaði honum út í eitt er hann ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Bayern München í kvöld. Í kvöld mætast Paris Saint-Germain og Bayern München í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. París gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Bayern í Þýskalandi og er því í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins. Neymar var í viðtali við France Football og þar kom hann inn á hinn magnaða Mbappé sem skoraði tvö af mörkum PSG í fyrri leik liðanna. „Mbappé er frábær manneskja, það er alltaf stutt grínið en að sama sakpi er hann mjög tillitsamur og mjög góður við fólkið í kringum sig. Það eru forréttindi að fá að æfa og spila með honum enda er hann frábær knattspyrnumaður. Í grunninn er hann góðhjörtuð manneskja og það er ástæðan fyrir því að við höfum náð svona vel saman frá fyrstu kynnum.“ „Hann er hugmyndaríkur, gáfaður og að sjálfsögðu sneggri en flestir. Hann er gulldrengurinn okkar,“ sagði Neymar um samherja sinn. Neymar on Mbappe: "Kylian is very considerate, always happy, polite and kind to everyone. "He is a very beautiful person. That s why we ve got along so well since our first contact." [France Football] pic.twitter.com/KwCrGzZEfx— Goal (@goal) April 12, 2021 Mbappé er með fljótustu leikmönnum heims en það er ekki nóg að vera hraður segir sá brasilíski. „Það skiptir engu máli hversu hraður þú ert ef þú kannt ekki að nota hraðann. Mbappé er hins vegar meðal þeirra bestu í heimi þegar kemur að því að rekja boltann,“ bætti Neymar við. Leikur PSG og Bayern er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 í kvöld, og leikur Chelsea og Porto á Stöð 2 Sport 2. Leikirnir hefjast kl. 19 en upphitun hefst kl. 18.15 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Í kvöld mætast Paris Saint-Germain og Bayern München í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. París gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Bayern í Þýskalandi og er því í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins. Neymar var í viðtali við France Football og þar kom hann inn á hinn magnaða Mbappé sem skoraði tvö af mörkum PSG í fyrri leik liðanna. „Mbappé er frábær manneskja, það er alltaf stutt grínið en að sama sakpi er hann mjög tillitsamur og mjög góður við fólkið í kringum sig. Það eru forréttindi að fá að æfa og spila með honum enda er hann frábær knattspyrnumaður. Í grunninn er hann góðhjörtuð manneskja og það er ástæðan fyrir því að við höfum náð svona vel saman frá fyrstu kynnum.“ „Hann er hugmyndaríkur, gáfaður og að sjálfsögðu sneggri en flestir. Hann er gulldrengurinn okkar,“ sagði Neymar um samherja sinn. Neymar on Mbappe: "Kylian is very considerate, always happy, polite and kind to everyone. "He is a very beautiful person. That s why we ve got along so well since our first contact." [France Football] pic.twitter.com/KwCrGzZEfx— Goal (@goal) April 12, 2021 Mbappé er með fljótustu leikmönnum heims en það er ekki nóg að vera hraður segir sá brasilíski. „Það skiptir engu máli hversu hraður þú ert ef þú kannt ekki að nota hraðann. Mbappé er hins vegar meðal þeirra bestu í heimi þegar kemur að því að rekja boltann,“ bætti Neymar við. Leikur PSG og Bayern er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 í kvöld, og leikur Chelsea og Porto á Stöð 2 Sport 2. Leikirnir hefjast kl. 19 en upphitun hefst kl. 18.15 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira