Sjáðu allt það helsta úr leikjunum á Anfield og Signal Iduna Park í gær Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 15:01 Leikmenn Real fagna að leik loknum. EPA-EFE/Peter Powell Hér að neðan má sjá öll færin sem fóru forgörðum á Anfield sem og mörkin þegar Manchester City kom til baka og vann Borussia Dortmund. Um er að ræða síðari viðureignir í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Real Madrid var í heimsókn á Anfield. Spánarmeistararnir unnu fyrri leikinn 3-1 og því þurftu heimamenn í Liverpool að vinna leikinn með allavega tveggja marka mun. Þó heimamenn hafi fengið urmul færa þá tókst þeim ekki að koma boltanum í netið en Thibaut Courtois var frábær í marki gestanna. Klippa: Liverpool fór illa með færin Jude Bellingham kom Dortmund nokkuð óvænt yfir sem þýddi að heimamenn voru á leiðinni áfram en staðan var þá jöfn í einvíginu, 2-2. Gestirnir frá Manchester svöruðu með tveimur mörkum. Það fyrra gerði Riyad Mahrez úr vítaspyrnu stórundarlegan varnarleik Emre Can og það síðara gerði Phil Foden með þrumuskoti. Lokatölur 2-1 og Man City vann einvígið þar með 4-2. Klippa: Man City komið í undanúrslit Real Madrid er því komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Chelsea á meðan Manchester City mætir Paris Saint-Germain. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markalaust á Anfield og Liverpool úr leik Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli gegn Real Madrid í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Real því áfram, samanlagt 3-1. 14. apríl 2021 20:53 Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51 „Góðir leikmenn eru alltaf velkomnir til Real Madrid“ Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var spurður út í sögusagnirnar um Kylian Mbappe fyrir leik Real gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. 14. apríl 2021 22:01 Baðst afsökunar á ummælunum eftir fyrri leikinn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ummæli hans eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni hafi ekki verið sögð til þess að gera lítið úr spænska liðinu. 14. apríl 2021 23:00 Telur Bellingham of góðan miðað við aldur Pep Guardiola átti erfitt með að trúa því að Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund, sé aðeins 17 ára gamall, er hann ræddi við fjölmiðla eftir sigur Manchester City í gærkvöld. 15. apríl 2021 08:30 Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. 15. apríl 2021 10:00 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Real Madrid var í heimsókn á Anfield. Spánarmeistararnir unnu fyrri leikinn 3-1 og því þurftu heimamenn í Liverpool að vinna leikinn með allavega tveggja marka mun. Þó heimamenn hafi fengið urmul færa þá tókst þeim ekki að koma boltanum í netið en Thibaut Courtois var frábær í marki gestanna. Klippa: Liverpool fór illa með færin Jude Bellingham kom Dortmund nokkuð óvænt yfir sem þýddi að heimamenn voru á leiðinni áfram en staðan var þá jöfn í einvíginu, 2-2. Gestirnir frá Manchester svöruðu með tveimur mörkum. Það fyrra gerði Riyad Mahrez úr vítaspyrnu stórundarlegan varnarleik Emre Can og það síðara gerði Phil Foden með þrumuskoti. Lokatölur 2-1 og Man City vann einvígið þar með 4-2. Klippa: Man City komið í undanúrslit Real Madrid er því komið í undanúrslit þar sem liðið mætir Chelsea á meðan Manchester City mætir Paris Saint-Germain. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markalaust á Anfield og Liverpool úr leik Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli gegn Real Madrid í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Real því áfram, samanlagt 3-1. 14. apríl 2021 20:53 Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51 „Góðir leikmenn eru alltaf velkomnir til Real Madrid“ Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var spurður út í sögusagnirnar um Kylian Mbappe fyrir leik Real gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. 14. apríl 2021 22:01 Baðst afsökunar á ummælunum eftir fyrri leikinn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ummæli hans eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni hafi ekki verið sögð til þess að gera lítið úr spænska liðinu. 14. apríl 2021 23:00 Telur Bellingham of góðan miðað við aldur Pep Guardiola átti erfitt með að trúa því að Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund, sé aðeins 17 ára gamall, er hann ræddi við fjölmiðla eftir sigur Manchester City í gærkvöld. 15. apríl 2021 08:30 Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. 15. apríl 2021 10:00 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Í beinni: Littler - MVG | Undrabarnið reynir aftur Sport „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Markalaust á Anfield og Liverpool úr leik Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir markalaust jafntefli gegn Real Madrid í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Real því áfram, samanlagt 3-1. 14. apríl 2021 20:53
Þrumufleygur Foden skaut Guardiola loksins í undanúrslitin Manchester City er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti undir stjórn Pep Guardiola eftir annan 2-1 sigur á Borussia Dortmund. 14. apríl 2021 20:51
„Góðir leikmenn eru alltaf velkomnir til Real Madrid“ Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var spurður út í sögusagnirnar um Kylian Mbappe fyrir leik Real gegn Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld. 14. apríl 2021 22:01
Baðst afsökunar á ummælunum eftir fyrri leikinn gegn Real Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að ummæli hans eftir fyrri leikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni hafi ekki verið sögð til þess að gera lítið úr spænska liðinu. 14. apríl 2021 23:00
Telur Bellingham of góðan miðað við aldur Pep Guardiola átti erfitt með að trúa því að Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund, sé aðeins 17 ára gamall, er hann ræddi við fjölmiðla eftir sigur Manchester City í gærkvöld. 15. apríl 2021 08:30
Æfur vegna eigin Twitterfærslu Phil Foden hefur átt frábært tímabil í vetur, eða frá því að hann heimsótti Ísland í september og varð uppvís að því að brjóta sóttvarnareglur með því að fá íslenskar konur í heimsókn á hótel enska landsliðsins. Nú er hann hins vegar æfur út í fyrirtækið sem sér um samfélagsmiðla hans. 15. apríl 2021 10:00