Ekkert bólar á nýjum samning fyrir Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2021 17:01 Messi átti stóran þátt í að Börsungar lyftu spænska bikarnum um helgina. EPA-EFE/Julio Munoz Barcelona hefur ekki enn boðið hinum 33 ára gamla Lionel Messi nýjan samning en núverandi samningur hans rennur út í sumar. Lionel Messi gaf það út að lokinni síðustu leiktíð að hann vildi yfirgefa Barcelona og leita á ný mið. Þrátt fyrir ummælin var talið að Barcelona myndi samt sem áður bjóða Argentínu-manninum nýjan samning og sjá hvað hann myndi gera. Vegna bágrar fjárhagsstöðu sinnar hefur félagið hins vegar ekki getað boðið Messi nýjan samning. Það vakti athygli um helgina þegar Jorge Messi, faðir Lionel, sást í Katalóníu en hann er umboðsmaður sonar síns. Hann sást á leik Barcelona B gegn Villareal B en ku ekki hafa rætt við stjórnarmenn Börsunga um nýjan samning. Messi yngri fór mikinn um helgina er Barcelona tryggði sér sigur í spænska konungsbikarnum með 4-0 sigri á Athletic Bilbao. Messi skoraði tvívegis, þar ef þetta gull af marki sem sjá má hér að neðan. This angle of Lionel Messi's goal pic.twitter.com/SFVfTAMKk3— ESPN FC (@ESPNFC) April 17, 2021 Að leik loknum sagði Joan Laporta, forseti félagsins, að samningsmál Messi væru á réttri leið. Barcelona var meðal þeirra tólf liða sem titla sig sem stofnendur nýrrar ofurdeildar Evrópu í knattspyrnu. Ef stofnun þeirrar deildar gengur eftir þá gæti Barcelona átt efni á að bjóða Messi nýjan samning. Það verður einfaldlega að koma í ljós. Marca greindi frá. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fréttaskýring: Ofurdeild Evrópu Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur. 19. apríl 2021 12:20 Barcelona bikarmeistari eftir stórsigur á Bilbao Barcelona er sigurvegari spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 17. apríl 2021 21:36 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Lionel Messi gaf það út að lokinni síðustu leiktíð að hann vildi yfirgefa Barcelona og leita á ný mið. Þrátt fyrir ummælin var talið að Barcelona myndi samt sem áður bjóða Argentínu-manninum nýjan samning og sjá hvað hann myndi gera. Vegna bágrar fjárhagsstöðu sinnar hefur félagið hins vegar ekki getað boðið Messi nýjan samning. Það vakti athygli um helgina þegar Jorge Messi, faðir Lionel, sást í Katalóníu en hann er umboðsmaður sonar síns. Hann sást á leik Barcelona B gegn Villareal B en ku ekki hafa rætt við stjórnarmenn Börsunga um nýjan samning. Messi yngri fór mikinn um helgina er Barcelona tryggði sér sigur í spænska konungsbikarnum með 4-0 sigri á Athletic Bilbao. Messi skoraði tvívegis, þar ef þetta gull af marki sem sjá má hér að neðan. This angle of Lionel Messi's goal pic.twitter.com/SFVfTAMKk3— ESPN FC (@ESPNFC) April 17, 2021 Að leik loknum sagði Joan Laporta, forseti félagsins, að samningsmál Messi væru á réttri leið. Barcelona var meðal þeirra tólf liða sem titla sig sem stofnendur nýrrar ofurdeildar Evrópu í knattspyrnu. Ef stofnun þeirrar deildar gengur eftir þá gæti Barcelona átt efni á að bjóða Messi nýjan samning. Það verður einfaldlega að koma í ljós. Marca greindi frá. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fréttaskýring: Ofurdeild Evrópu Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur. 19. apríl 2021 12:20 Barcelona bikarmeistari eftir stórsigur á Bilbao Barcelona er sigurvegari spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 17. apríl 2021 21:36 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Fréttaskýring: Ofurdeild Evrópu Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur. 19. apríl 2021 12:20
Barcelona bikarmeistari eftir stórsigur á Bilbao Barcelona er sigurvegari spænska konungsbikarsins í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 17. apríl 2021 21:36