HAF hjónin völdu brass og marmara fyrir nýja verslun Laugar Spa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. apríl 2021 15:31 World Class opnaði í vikunni nýja verslun og sína átjándu stöð. Laugar Spa Fyrsta verslun Laugar Spa Organic Skincare var opnuð fyrr í vikunni í Kringlunni. Það eru smekklegu HAF hjónin Karitas og Hafsteinn sem eiga heiðurinn af hönnun verslunarinnar sem stendur við hlið World Class við inngang gömlu Borgarkringlunnar, þar sem áður var leikfangaverslun. „Við hönnunina á rýminu vorum við innblásin af ríkulegum og klassískum arkitektúr sem tekur okkur aftur til Milano og París,“ segir Karitas um hönnunina. „Rýmið á að endurspegla gæði vörulínunnar og á upplifunin að vera eins og að koma inn á SPA á fínu hóteli. Þess vegna lá efnisvalið nokkuð augljóst fyrir, þar sem Nero Marquina marmari og burstað brass eru allsráðandi.“ Hingað til hafa Laugar Spa vörurnar aðeins verið til sölu á netinu og í World Class stöðvunum, sem nú eru orðnar 18 talsins eftir að þessi nýja stöð í Kringlunni opnaði. „Laugar Spa Organic Skincare vörurnar eru lífrænar, hreinar og náttúrulegar til þess að fullkomna áhrif og hámarka vellíðan húðarinnar. Allar vörurnar eru unisex, ætlaðar báðum kynum. Vörurnar eru unnar að mestu úr lífrænu grænmeti, ávöxtum og jurtum og er handunnin frá a til ö, sem þýðir að engar vélar komast í tæri við kremin. Laugar Spa línan er án allra kemískra aukaefna og ekki prófaðar á dýrum,“ segir í tilkynningu um nýju verslunina. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af hönnun HAF hjónanna. Brass búðarborð er staðsett úti á miðju gólfi.Laugar Spa Neon skilti setja svip á búðargluggann.Laugar Spa Vaskurinn er einstaklega smekklegur og öðruvísi.Laugar Spa Tíska og hönnun Tengdar fréttir Karitas og Hafsteinn eiga von á sínu öðru barni Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store eiga von á sínu öðru barni. 9. febrúar 2021 12:31 Karitas og Hafsteinn innréttuðu íbúðir við Sjónarveg Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, innréttuðu á dögunum íbúðir við Sjónarveg í Urriðaholti. Leitast var við að hafa létt, hlýlegt og klassískt yfirbragð á íbúðunum. 14. maí 2020 20:30 Fallegt heimili arkitektahjónanna í HAF Store við Sólvallagötu Í síðasta þætti af Heimsókn með Sindra Sindrasyni leit hann við arkitekta hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store. 13. mars 2020 12:32 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Það eru smekklegu HAF hjónin Karitas og Hafsteinn sem eiga heiðurinn af hönnun verslunarinnar sem stendur við hlið World Class við inngang gömlu Borgarkringlunnar, þar sem áður var leikfangaverslun. „Við hönnunina á rýminu vorum við innblásin af ríkulegum og klassískum arkitektúr sem tekur okkur aftur til Milano og París,“ segir Karitas um hönnunina. „Rýmið á að endurspegla gæði vörulínunnar og á upplifunin að vera eins og að koma inn á SPA á fínu hóteli. Þess vegna lá efnisvalið nokkuð augljóst fyrir, þar sem Nero Marquina marmari og burstað brass eru allsráðandi.“ Hingað til hafa Laugar Spa vörurnar aðeins verið til sölu á netinu og í World Class stöðvunum, sem nú eru orðnar 18 talsins eftir að þessi nýja stöð í Kringlunni opnaði. „Laugar Spa Organic Skincare vörurnar eru lífrænar, hreinar og náttúrulegar til þess að fullkomna áhrif og hámarka vellíðan húðarinnar. Allar vörurnar eru unisex, ætlaðar báðum kynum. Vörurnar eru unnar að mestu úr lífrænu grænmeti, ávöxtum og jurtum og er handunnin frá a til ö, sem þýðir að engar vélar komast í tæri við kremin. Laugar Spa línan er án allra kemískra aukaefna og ekki prófaðar á dýrum,“ segir í tilkynningu um nýju verslunina. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af hönnun HAF hjónanna. Brass búðarborð er staðsett úti á miðju gólfi.Laugar Spa Neon skilti setja svip á búðargluggann.Laugar Spa Vaskurinn er einstaklega smekklegur og öðruvísi.Laugar Spa
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Karitas og Hafsteinn eiga von á sínu öðru barni Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store eiga von á sínu öðru barni. 9. febrúar 2021 12:31 Karitas og Hafsteinn innréttuðu íbúðir við Sjónarveg Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, innréttuðu á dögunum íbúðir við Sjónarveg í Urriðaholti. Leitast var við að hafa létt, hlýlegt og klassískt yfirbragð á íbúðunum. 14. maí 2020 20:30 Fallegt heimili arkitektahjónanna í HAF Store við Sólvallagötu Í síðasta þætti af Heimsókn með Sindra Sindrasyni leit hann við arkitekta hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store. 13. mars 2020 12:32 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Karitas og Hafsteinn eiga von á sínu öðru barni Hjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store eiga von á sínu öðru barni. 9. febrúar 2021 12:31
Karitas og Hafsteinn innréttuðu íbúðir við Sjónarveg Hönnunarhjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson, eigendur HAF Store og HAF Studio, innréttuðu á dögunum íbúðir við Sjónarveg í Urriðaholti. Leitast var við að hafa létt, hlýlegt og klassískt yfirbragð á íbúðunum. 14. maí 2020 20:30
Fallegt heimili arkitektahjónanna í HAF Store við Sólvallagötu Í síðasta þætti af Heimsókn með Sindra Sindrasyni leit hann við arkitekta hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni sem eiga og reka Haf Studio og Haf Store. 13. mars 2020 12:32
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning