Tófa blandar sér í hóp hinna meintu fávita Jakob Bjarnar skrifar 27. apríl 2021 10:20 Í morgun skottaðist tófa fram hjá vefmyndavél Ríkisútvarpsins eins og ekkert væri sjálfsagðara. skjáskot Mannfólkið er sannarlega ekki það eina sem hefur áhuga á gosinu í Geldingadölum. Þeir sem voru að virða fyrir sér gosið í vefmyndavél Ríkisútvarpsins í morgun ráku upp stór augu þegar þeir sáu vel haldna tófu birtast á skjánum. Þetta var um klukkan 08:40 í morgun. Hún skottaðist fram hjá myndavélinni eins og ekkert væri sjálfsagðara, lét sér hvergi bregða og virti engar lokanir. Klippa: Refur í Geldingadölum Facebook-hópurinn „Fávitavarpið í Geldingahrauni“, sem gengur út á að hæðast að þeim sem álpast fyrir myndavélina og glenna sig jafnvel þar, var að sjálfsögðu á vaktinni. En tófan hefur sloppið að mestu við að vera dregin sundur og saman í nöpru háði. Þar hefur myndbrotið verið birt og sparar fólk sig í skömmun. Einn þar segir reyndar að rétt sé að panta refaskyttu á staðinn en önnur segir að þarna sé „sætasti fávitinn“ mættur. Enn meðlimur í hópnum vekur máls sá því að tófan sé feit og pattaraleg og greinilegt að nóg sé af æti fyrir hana á Reykjanesi. Þá telur einn, sem birtir mynd af Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni og jarðfræðingi af Melrakkastéttu með, að forseti Alþingis hljóti að hafa týnt gæludýrinu sínu. Dýr Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira
Þeir sem voru að virða fyrir sér gosið í vefmyndavél Ríkisútvarpsins í morgun ráku upp stór augu þegar þeir sáu vel haldna tófu birtast á skjánum. Þetta var um klukkan 08:40 í morgun. Hún skottaðist fram hjá myndavélinni eins og ekkert væri sjálfsagðara, lét sér hvergi bregða og virti engar lokanir. Klippa: Refur í Geldingadölum Facebook-hópurinn „Fávitavarpið í Geldingahrauni“, sem gengur út á að hæðast að þeim sem álpast fyrir myndavélina og glenna sig jafnvel þar, var að sjálfsögðu á vaktinni. En tófan hefur sloppið að mestu við að vera dregin sundur og saman í nöpru háði. Þar hefur myndbrotið verið birt og sparar fólk sig í skömmun. Einn þar segir reyndar að rétt sé að panta refaskyttu á staðinn en önnur segir að þarna sé „sætasti fávitinn“ mættur. Enn meðlimur í hópnum vekur máls sá því að tófan sé feit og pattaraleg og greinilegt að nóg sé af æti fyrir hana á Reykjanesi. Þá telur einn, sem birtir mynd af Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni og jarðfræðingi af Melrakkastéttu með, að forseti Alþingis hljóti að hafa týnt gæludýrinu sínu.
Dýr Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Sjá meira