Mikill meirihluti þingmanna samþykkir fríverslunarsamninginn við Breta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. apríl 2021 09:01 Aðskilnaðurinn hefur ýmsar flækjur í för með sér. Til dæmis er Norður-Írland ennþá hluti af evrópska markaðnum og því er haft sérstakt eftirlit með vörum sem koma þangað frá öðrum svæðum Bretlands. epa/Javier Etxezarreta Evrópuþingið hefur staðfest nýjan fríverslunarsamning milli Evrópusambandsins og Bretlands í kjölfar Brexit. Samningurinn hefur verið í gildi frá því í janúar en var samþykktur í morgun með 660 atkvæðum. Fimm greiddu atkvæði á móti og 32 sátu hjá. Frost lávarður, aðalsamningamaður Breta, sagði niðurstöðuna veita fullvissu og gera aðilum kleift að beina sjónum að framtíðinni. Forsætisráðherrann Boris Johnson kallaði atkvæðagreiðsluna lokaskrefið á langri vegferð. Johnson sagði samninginn (TCA) koma á stöðugleika í samskiptum Breta og ESB, sem yrðu áfram viðskiptafélagar, nánir samherjar og sjálfstæðir jafningjar. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Twitter að samningurinn myndaði grundvöll trausts og náins sambands ESB og Breta. Þá væri mikilvægt að honum yrði fylgt eftir í hvívetna. Guy Verhofstadt, sem fór með Brexit fyrir hönd Evrópuþingsins, sagði samninginn hins vegar bágan fyrir báða aðila en betra en ekkert. Þá sagði samningamaður ESB, Michel Barnier: „Þetta er skilnaður. Brexit er viðvörun. Hann eru mistök af hálfu Evrópusambandsins og við verðum að draga lærdóm af þeim.“ Bretland Evrópusambandið Brexit Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Fimm greiddu atkvæði á móti og 32 sátu hjá. Frost lávarður, aðalsamningamaður Breta, sagði niðurstöðuna veita fullvissu og gera aðilum kleift að beina sjónum að framtíðinni. Forsætisráðherrann Boris Johnson kallaði atkvæðagreiðsluna lokaskrefið á langri vegferð. Johnson sagði samninginn (TCA) koma á stöðugleika í samskiptum Breta og ESB, sem yrðu áfram viðskiptafélagar, nánir samherjar og sjálfstæðir jafningjar. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Twitter að samningurinn myndaði grundvöll trausts og náins sambands ESB og Breta. Þá væri mikilvægt að honum yrði fylgt eftir í hvívetna. Guy Verhofstadt, sem fór með Brexit fyrir hönd Evrópuþingsins, sagði samninginn hins vegar bágan fyrir báða aðila en betra en ekkert. Þá sagði samningamaður ESB, Michel Barnier: „Þetta er skilnaður. Brexit er viðvörun. Hann eru mistök af hálfu Evrópusambandsins og við verðum að draga lærdóm af þeim.“
Bretland Evrópusambandið Brexit Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira