Getur tekið heilt ár að fá „hillupláss“ í Vínbúðinni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. apríl 2021 19:21 Ásmundur segir að ríkisvaldið þurfi að rífa sig upp úr skotgröfum og laga regluverkið til að liðka fyrir innlendum bjórframleiðendum og brugghúsum. Vísir/Vilhelm Ríkisvaldið þarf að rífa sig upp úr skotgröfum og laga regluverkið til að liðka fyrir innlendum bjórframleiðendum og brugghúsum. Þetta segir Ásmundur Sveinsson, eigandi KORS-heildsölu og Session Craft bar. Hann segir það geta tekið bjórframleiðendur allt upp í eitt ár að koma vörum sínum að hjá Vínbúðinni. Ásmundur ræddi rekstrarumhverfi smábrugghúsa í þættinum Reykjavík síðdegis í dag en hann segir mikla grósku hafa verið í þeim iðnaði að undanförnu og atvinnugreinin fari sívaxandi. „Íslenskur bjór er að verða háklassa bjór. Nýliðun í bransanum hérna hefur verið ótrúleg,“ segir Ásmundur. „Vonandi getur ríkisvaldið tekið sig til, hætt að vera í gröfunum með öll þau frumvörp sem eru lögð fram uppá að reyna að liðka til í þessum málum. Því þetta er stór atvinnuvegur.“ Líkt og áður segir rekur Ásmundur meðal annars barinn Session sem liggur við gatnamót Laugavegar, Skólavörðustígs og Bankastrætis. „Við verslum beint af framleiðendum og það er ekkert mál,“ segir Ásmundur. „En aftur á móti díla þessir minni aðilar, og sérstaklega úti á landi, við það að það er erfitt fyrir þá að komast að í Vínbúðinni og getur reynst þeim erfitt. Það er ekki langt síðan þér þurftu jafnvel að senda vörur hinumegin frá á landinu til Reykjavíkur til þess að fá að senda þær aftur í Vínbúðina í héraði. Þannig að þetta getur verið ansi löng leið fyrir þá.“ Hann rekur einnig heildsölu sem á í viðskiptum við smærri brugghús. „Við vorum komin af stað með vöru frá litlum bónda sem framleiðir gæða kampavín. Það var komið af stað rétt fyrir en eftir að covid kom fyrir ákváðu að fara örlítið lengra inn í það enda myndaðist ansi mikill opinn tími þarna hjá okkur og ákváðum að bæta við vörulínuna. Þá kemur upp sá bobbi að þá hafa fleiri hugsað það sama sem eru jafnvel mögulega að brenna inni með vörur eða annað og vilja koma að í Vínbúðinni og þá myndast gríðarlegur flöskuháls um sölu,“ útskýrir Ásmundur. „Eins og staðan er í dag getur það tekið þig mögulega heilt ár áður en hún kemst í hillurnar.“ Hilluplássið varla vandamálið Hann furðar sig á því hvernig það má vera að það vanti hillupláss hjá ÁTVR, einu versluninni sem er heimilt að selja áfengi og er með verslanir um land allt. „Ég hugsa að hilluplássið sé ekki vandamálið. Vandamálið er þessi kassi sem þessu annars frábæra fólki hjá Vínbúðinni er sniðinn. Þau hafa ansi fá tækifæri, sérstaklega eins og til að bregðast við þeirri stöðu sem nú er uppi, það er heimsfaraldur. Hlutirnir hafa breyst á mörgum stöðum ansi hratt en það er eins og með hið opinbera oft, það getur verið hægt í förum og hlutirnir geta verið svifaseinir,“ segir Ásmundur. „En þau veit ég hafa gert allt sitt besta til að reyna að liðka til fyrir sérstaklega innlendum framleiðendum og öðrum til að vinna á móti stöðunni en þeim er náttúrlega bara sniðinn stakkur eftir vexti. Þannig að hilluplássið er kannski ekki rétt en það þarf ekki endilega að koma á óvart að Vínbúðin tjái sig ekki endilega um þann kassa sem þeim er settur.“ Áfengi og tóbak Stjórnsýsla Drykkir Verslun Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Starbucks opnar á Íslandi Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Ásmundur ræddi rekstrarumhverfi smábrugghúsa í þættinum Reykjavík síðdegis í dag en hann segir mikla grósku hafa verið í þeim iðnaði að undanförnu og atvinnugreinin fari sívaxandi. „Íslenskur bjór er að verða háklassa bjór. Nýliðun í bransanum hérna hefur verið ótrúleg,“ segir Ásmundur. „Vonandi getur ríkisvaldið tekið sig til, hætt að vera í gröfunum með öll þau frumvörp sem eru lögð fram uppá að reyna að liðka til í þessum málum. Því þetta er stór atvinnuvegur.“ Líkt og áður segir rekur Ásmundur meðal annars barinn Session sem liggur við gatnamót Laugavegar, Skólavörðustígs og Bankastrætis. „Við verslum beint af framleiðendum og það er ekkert mál,“ segir Ásmundur. „En aftur á móti díla þessir minni aðilar, og sérstaklega úti á landi, við það að það er erfitt fyrir þá að komast að í Vínbúðinni og getur reynst þeim erfitt. Það er ekki langt síðan þér þurftu jafnvel að senda vörur hinumegin frá á landinu til Reykjavíkur til þess að fá að senda þær aftur í Vínbúðina í héraði. Þannig að þetta getur verið ansi löng leið fyrir þá.“ Hann rekur einnig heildsölu sem á í viðskiptum við smærri brugghús. „Við vorum komin af stað með vöru frá litlum bónda sem framleiðir gæða kampavín. Það var komið af stað rétt fyrir en eftir að covid kom fyrir ákváðu að fara örlítið lengra inn í það enda myndaðist ansi mikill opinn tími þarna hjá okkur og ákváðum að bæta við vörulínuna. Þá kemur upp sá bobbi að þá hafa fleiri hugsað það sama sem eru jafnvel mögulega að brenna inni með vörur eða annað og vilja koma að í Vínbúðinni og þá myndast gríðarlegur flöskuháls um sölu,“ útskýrir Ásmundur. „Eins og staðan er í dag getur það tekið þig mögulega heilt ár áður en hún kemst í hillurnar.“ Hilluplássið varla vandamálið Hann furðar sig á því hvernig það má vera að það vanti hillupláss hjá ÁTVR, einu versluninni sem er heimilt að selja áfengi og er með verslanir um land allt. „Ég hugsa að hilluplássið sé ekki vandamálið. Vandamálið er þessi kassi sem þessu annars frábæra fólki hjá Vínbúðinni er sniðinn. Þau hafa ansi fá tækifæri, sérstaklega eins og til að bregðast við þeirri stöðu sem nú er uppi, það er heimsfaraldur. Hlutirnir hafa breyst á mörgum stöðum ansi hratt en það er eins og með hið opinbera oft, það getur verið hægt í förum og hlutirnir geta verið svifaseinir,“ segir Ásmundur. „En þau veit ég hafa gert allt sitt besta til að reyna að liðka til fyrir sérstaklega innlendum framleiðendum og öðrum til að vinna á móti stöðunni en þeim er náttúrlega bara sniðinn stakkur eftir vexti. Þannig að hilluplássið er kannski ekki rétt en það þarf ekki endilega að koma á óvart að Vínbúðin tjái sig ekki endilega um þann kassa sem þeim er settur.“
Áfengi og tóbak Stjórnsýsla Drykkir Verslun Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Starbucks opnar á Íslandi Viðskipti innlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira