Framboðslisti Framsóknar í Norðausturkjördæmi liggur fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. apríl 2021 22:05 Líneik Anna Sævarsdóttir skipar annað sæti listans og Ingibjörg Ólöf Isaksen það fyrsta. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur í kvöld. Prófkjör hafði áður farið fram um efstu sex sæti listans og gerði kjörstjórn tillögu um önnur sæti listans í samræmi við reglur flokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn. Listinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum á aukakjördæmisþingi KFNA. Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar er oddviti listans og í öðru sæti er Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður. Þriðja sætið skipar Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og þingmaður og í fjórða sæti er Helgi Héðinsson, bóndi og oddviti Skútustaðahrepps. Fimmta sætið skipar svo Halldóra Hauksdóttir, lögfræðingur og sjötta sætið Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi. Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, skipar heiðurssæti listans sem má sjá í heild sinni hér að neðan. „Hvert sæti listans er skipað öflugu fólki hvaðanæva að í kjördæminu með fjölbreyttan bakgrunn sem á það sameiginlegt að vilja vinna að stöðugum umbótum á samfélaginu á grunni samvinnu og jafnaðar. Á listanum fer saman víðtæk þekking, reynsla, framsýni og kraftur til að vinna að öflugu samfélagi, með öruggar grunnstoðir og fjölbreytt atvinnulíf í öndvegi,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri, Akureyri Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi, Grýtubakkahreppi Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum Ari Teitsson, lífeyrisþegi, Þingeyjarsveit Brynja Rún Benediktsdóttir, verkefnastjóri, Húsavík Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður, Djúpavogi Íris Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi, Dalvíkurbyggð Sverre Andreas Jakobsson, handboltaþjálfari, Akureyri Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri, Fljótsdalshreppi Halldóra Magnúsdóttir, leikskólastarfsmaður, Eyjafjarðarsveit Eggert Stefánsson, bóndi, Þistilfirði Rósa Jónsdóttir, nemi, Fjallabyggð Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari, Egilsstöðum Anna Sigrún Mikaelsdóttir, húsmóðir, Húsavík Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, Vopnafirði Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Sjá meira
Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar er oddviti listans og í öðru sæti er Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður. Þriðja sætið skipar Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og þingmaður og í fjórða sæti er Helgi Héðinsson, bóndi og oddviti Skútustaðahrepps. Fimmta sætið skipar svo Halldóra Hauksdóttir, lögfræðingur og sjötta sætið Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi. Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, skipar heiðurssæti listans sem má sjá í heild sinni hér að neðan. „Hvert sæti listans er skipað öflugu fólki hvaðanæva að í kjördæminu með fjölbreyttan bakgrunn sem á það sameiginlegt að vilja vinna að stöðugum umbótum á samfélaginu á grunni samvinnu og jafnaðar. Á listanum fer saman víðtæk þekking, reynsla, framsýni og kraftur til að vinna að öflugu samfélagi, með öruggar grunnstoðir og fjölbreytt atvinnulíf í öndvegi,“ segir ennfremur í tilkynningunni. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 25. september 2021: Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri, Akureyri Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi, Grýtubakkahreppi Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum Ari Teitsson, lífeyrisþegi, Þingeyjarsveit Brynja Rún Benediktsdóttir, verkefnastjóri, Húsavík Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður, Djúpavogi Íris Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi, Dalvíkurbyggð Sverre Andreas Jakobsson, handboltaþjálfari, Akureyri Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri, Fljótsdalshreppi Halldóra Magnúsdóttir, leikskólastarfsmaður, Eyjafjarðarsveit Eggert Stefánsson, bóndi, Þistilfirði Rósa Jónsdóttir, nemi, Fjallabyggð Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari, Egilsstöðum Anna Sigrún Mikaelsdóttir, húsmóðir, Húsavík Þórunn Egilsdóttir, alþingismaður, Vopnafirði
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Sjá meira