Þá heyrum við í bæjarstjóranum í Ölfusi og sveitastjóra Hrunamannahrepps en flest smit síðustu daga hafa verið á því svæði. Við munum síðan greina frá tíðindum frá ríkisstjórnarfundi sem nú stendur yfir, að því gefnu að honum ljúki fyrir hádegið.
Að auki segjum við frá nýrri skýrslu kjaratölfræðinefndar sem að koma út og ræðum við Helga Gunnlaugsson afbrotafræðing um nýja rannsókn á viðhorfi almennings til afglæpavæðingar.
Myndbandaspilari er að hlaða.